Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 106
78 ÓLAFUK S. THOKUEIRSSON' : fóru íslendingar í bygöinni aö hyggja á verzlun og verzlunararö. Fyrsti íslenzkur kaupmaöur í bygöinni var Halldór Halldórsson eins og áöur er getið. En bann hætti brátt aftur verzlun, og Jóhann sonur hans tók viö. Næst á eftir Halldóri byrjaöi Jón Sigfússon á Clarkleigh verzlun, en hætti henni aftur eftir fá ár. En áriö 1890 byrjaði hann aö verzla meö gripi og hefir alt af gjört þaö síðan. Voriö 1908 byrjaði hann aftur verzluu og bygöi sér verzlunarhús, og verzlar nú þar meö ýmiskonar vörur, matvöru o. fl. Jónadab Jónsson Líndal, sonur Jóns Líndals, Hún- vetnings, er áöur er nefndur, byrjaöi verziun skömmu eftir 1890 á eignarjörð sinni, 3 milur noröur frá Lundar. Hann hefir töluveröa verzlun og er hygginn og gætinn verzlunarmaður. Lánsverzlun hefir hann, en virðist vera þeirri gáfu.gæddur, aö sjá oftast nær hverjum hættulaust sé aö lána. Helgi Friðbjörnsson Oddson, Cold Springs, byrj- aði verzlun árið 1907 og verzlar enn. Þorsteinn Jóhannsson og Þórarinn Breckman byrjuöu verzlun aö Mary Hill 1905. Siðar keypti Þor- steinn hlut Þórarins í verzluninni. Hann haföi láns- verzlun. en þókti hún ei borga sig og hætti verzlun voriö 1908. Þorsteinn Þorkelsson hefir verzlun á Oak Point og á heimili sínu, eins og áður er um getið. Páll Reykdal, sonur Árna Reykdals er áöur er frá sagt, 'byrjaöi verzlun á Oak Point 1904; verzlaöi hann mest með fóðurkorn og hveiti, og nokkuö af ýmsri ann- ari matvöru. Hann hafði lánsverzlun, og þótti hún ei borga sig, og hætti því verzlun 1908. Páll hefir nú um nokkur ár veriö friödómari í bygðinni. Hann er giftur Kristínu Eggertsdóttur, systur Árna Eggertsson- ar fasteignasala í Winnipeg. Þeir Jóhann Halldórsson og Páll eru einir helzau leiöandi menn af yngri mönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.