Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 109
ALMANAK 1910. 81 iö af því, aö St. Laurent er oft í daglegu máli kallað Missionf af því þar er og hefir lengi verið trúiboðsstöð kaþólsku kirkjunnar. Sveitarstjórn. Þegar íslendingar byrjuðu landnám í Álftavatns- bygð var þar sveitarstjórn. En íslendingar voru þar þá í minni hluta, bæði vegna mannfæðar og þess, að svo fáir þeirra voru svofærir í enskri tungu, að þeir gætu tekið þátt í sveitarmálum gegn hérlendum mönn- um. Þó var einn íslendingur kosinn i sveitarstjórn, en átti þar sæti að eins eitt ár. Það var Jón Sigfússon á Clarkleigh, er áður er getið. Lítil var víst reglusemi og enn minni framkvæmdir í sveitarstjórninni, og að síðustu var hún lögð niður. Ódugnaður síðustu sveitarstjórnar olli því, að Is- Iendingar fengu óbeit á sveitarstjórn þar í bygðinni, og hafa alt að þessu verið henni mjög fráhverfir. Ýmsar tilraunir hafa veriö gjörðar undanfarin ár til að mynda sveitarstjórn í bygðinni, og gjöra hana að lögfbundnu sveitarfélagi. En allar þær tilraunir hafa mishepnas-a, þar til nú í sumar i Júlí; Jaá var það sam- þykt í nær einu hljóði að koma á sveitarstjóm. Er á- kveöiö, að sveitarstjórnarsvæðið nái útyfir allar bygöir íslendinga i Álftavatnsbygð og Grunnavatnsbygö, og renna bygð rnar báöar þannig saman í eitt sveitarfélag. Nær sveitarstjórnarsvæðið yfir Twsh 18, Range 3, 4 og 5 vestur, Twsh. 19, R. 1, 2, 3, 4 og 5, og nokkurnhluta af 6 vestur, Twsh. 20, R. 3, 4 og 5 og nokkurn hluiaa af R. 6. fR. 6 er alveg í Manitobavatni í Twsh. 18 og að nokkrum hluta í Twsh. 19 og 20). — Þegar þetta er ritað, er ekki 'búið að kjósa sveitarstjórn i bygðinni. Félagsm&l. Auk félagsskapar þess, sem nefndur er hér að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.