Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 111
ALMANAK 19l0. 83 upphæö hvers hlutar 5 dollarar. Var þá farið að safna loforðum um hluttöku í félaginu, og eftir lítinn tíma var svo máli komið, að fengin voru loforð fyrir 400 hlutum. Var félagið þegar stofnað og því fengin lög- giiding, og var það nefnt “The Maple Leaf Creamery Co.” Eru1 hluthafar þess nú orðnir um 60 að tölu. Svo var skörulega gengið að þessu máli, að þegar um veturinn var keypt efni í starfshús félagsins og það reist á útmánuðum. Hefir sá, er þetta ritar, heyrt, að þeir Skúli Sigfússon og einkum Páll Reykdal hafi skörulegast unnið að framkvæmdum þessa máls.—Stærð smjörgerðarhússins er 60x24 og auk Þess hús fyrir vélarnar 16x14 fet. Svo fór veríkið vel úr hendi, að hægt var að taka til smjörgerðar seint í Apríl um vorið. Vélar og vinnuáhöld voru keypt af smjörgerðarfélagi vestur í landi, er hætt hafði störfum. En við það þurfti að bæta ýmsum nýjiuim áhöldum. Kostnað- urinn við að koma þessu öllu af stað var $2,600, og varð því að taka talsvert lán í byrjun, þvi svo hafði verið ákveðið, að ekki þyrfti að borga hlutina að fullu þegar í stað til félagsins. Það, sem ógreitt var af þeim átti að borga árlega eftir þörfum félagsins, og á- kvæðum aðalfundar þess ár hvert. f marz 1902 var fyrsta stjórnarnefnd kosin. Áttu sæti í henni þessir menn: Jón Sigfússon, formaður; Þorsteinn Jóhannsson, skrifari; Guðm. Brechman, fé- hirðir; Skúli Sigfússon, framkvæmdarstjóri, Halldór Halldórsson, Þórarinn Breckman, Kristján Breckman, Sigurður Sigurðsson og Jón Sigurðsson. Síðan hefir félagið alt af starfað 4 til 6 mánuði á hverju sumri, og búið til 50 til 75 þúsund pd. af smjöri ár hvert, til jafnaðar um 13,000 pd. á mánuði. Vor- i8 1908 voru keypt ný og fullkomnari smjörgerðar- áhöld, því hin eldri voru þá orðin slitin mjög. Kostaði sú. uniibót um 400 doll. SíSastliðin 4 sumur hefir fé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.