Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 132

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 132
104 Ól-Al'l'R S. THÚKGEIRSSON ; broti viö sandinn, og var rétt eins og þaö kæmi þeim ekkert viö þó að himinn og jörö stæön í ibjörtu báli. baö var enn eimur eftir af skógarbruna-lyktinni fyrir vitunum á mér og enn fann eg með óumræðilegum næm- leik steikjandi hitann af hinum fjarlægu eldum. Grúf- andi, dokandi dauðaþögn var aít umhverfis mig. Dyn- urinn af hamslausum æöisgangi lafhræddra dýra, er flúiö höföu samsíða mér gegn um skógarkjarriö, og súgurinn af örvænisflugi fuglanna, er þotiö haföi um eyru mér alla leið út á flekann er fleytt haföi okkur yfir vatniö, hafði dottiö niöur — í dauðaþögn. í svip glaptist mér svo sýn, aö eg óttaðist, aö eg stæöi einn uppi eftirskilinn í gapi ginnunga. Eg stappaöi niður fætinum til þess að komast aö réttri raun um, hvort eg áreiðanlega stæöi á jöröinni. Á meðan ráö mitt var á þessum ruglingi, staröi eg ýmist út i bláinn, á Indíán- ann, henduirnar á mér sundurflakandi af sárum, eöa ofan á fötin mín gagnrennandi, unz eg aö lokuni öðl- aðist óljósa meðvitund um, aö við værurn ekki lengur i bráðri hættu.” 4 Knútur nam staðar augnablik og lét handleggina lianga. Þaö hafði dimt. Hann hafði gengið ótt og títt fram og til baka annars vegar viö eldinn, sem nærri var útdauður. Eg hafði ekki áræöi aö tala til hans og ónáöa hann með því, aö biöja hann aö halda áfram sög- unni, svo eg laumaöist aö því aö henda á glæöumar greinarstúfi; hann hrökk viö uni leiö og eldurinn bloss- aöi upp, krosslagöi handleggina aftur, og hélt áfram í mjúkum rómi: “Sagan er viö þaö aö vera búin. Til hvers er það, að eg fari aö segja þér, aö Indí- áninn á flótta sínum fylgdi okkur og aöstoöaöi vel og rækilega. Að, með því aö leiðin aö griölandi okkar lá vfir öræfi, þakin ösku og cimyrju, þá vorum viö á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.