Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 132
104
Ól-Al'l'R S. THÚKGEIRSSON ;
broti viö sandinn, og var rétt eins og þaö kæmi þeim
ekkert viö þó að himinn og jörö stæön í ibjörtu báli.
baö var enn eimur eftir af skógarbruna-lyktinni fyrir
vitunum á mér og enn fann eg með óumræðilegum næm-
leik steikjandi hitann af hinum fjarlægu eldum. Grúf-
andi, dokandi dauðaþögn var aít umhverfis mig. Dyn-
urinn af hamslausum æöisgangi lafhræddra dýra, er
flúiö höföu samsíða mér gegn um skógarkjarriö, og
súgurinn af örvænisflugi fuglanna, er þotiö haföi
um eyru mér alla leið út á flekann er fleytt haföi okkur
yfir vatniö, hafði dottiö niöur — í dauðaþögn. í svip
glaptist mér svo sýn, aö eg óttaðist, aö eg stæöi einn
uppi eftirskilinn í gapi ginnunga. Eg stappaöi niður
fætinum til þess að komast aö réttri raun um, hvort eg
áreiðanlega stæöi á jöröinni. Á meðan ráö mitt var
á þessum ruglingi, staröi eg ýmist út i bláinn, á Indíán-
ann, henduirnar á mér sundurflakandi af sárum, eöa
ofan á fötin mín gagnrennandi, unz eg aö lokuni öðl-
aðist óljósa meðvitund um, aö við værurn ekki lengur
i bráðri hættu.”
4
Knútur nam staðar augnablik og lét handleggina
lianga. Þaö hafði dimt. Hann hafði gengið ótt og
títt fram og til baka annars vegar viö eldinn, sem nærri
var útdauður. Eg hafði ekki áræöi aö tala til hans og
ónáöa hann með því, aö biöja hann aö halda áfram sög-
unni, svo eg laumaöist aö því aö henda á glæöumar
greinarstúfi; hann hrökk viö uni leiö og eldurinn bloss-
aöi upp, krosslagöi handleggina aftur, og hélt áfram í
mjúkum rómi:
“Sagan er viö þaö aö vera búin.
Til hvers er það, að eg fari aö segja þér, aö Indí-
áninn á flótta sínum fylgdi okkur og aöstoöaöi vel og
rækilega. Að, með því aö leiðin aö griölandi okkar lá
vfir öræfi, þakin ösku og cimyrju, þá vorum viö á