Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 156
flþrentun. Vantar þig aö fá eitthvað prentað? Ltg býöst til að gera þá prentun, sem þú þarft með. FullvisSa þig- um gott verlrlag á því og að verðið sé sanngjarnt. Við byrjun hvers árs þurfa buziness-menn að fá ým- iskonar prentun gerða. Látið það líta vel. Eitt nteðal annars, sem hjálpar tii að business-ið aukist, er að alt það sem menn senda frá sér með einhverju á prentuðu, sé myndarlegt og ber'i með sér að maðurinn eða félag- ið -hvort sem nú heldur er.— hafi smekk fyrir því sem er fagurt, fvrir utan hvað það er ánægjulegt fyrir mann- inn sjálfan. Vil eg taka til dæmis: Letter Heads Bill Heads Envelopes Statements Business Cards Time Sheets Promisory híotes Counter Chech Books Loose Leaf Ledgers og aðrar bækur til reikninga, og ótal maigt fleira, sem hér verður eígi talið, svo seni Brúðkaupsboðsbréf (Wedding Invitations). Af öllu slíku hef eg sýnishorn, sem eg er reiðubúinn að sýna og senda þegar þarf. Póstafgreiðslumenn og- aðrir fá hvergi ódýrari umslög nieð prentuðu nafni og pósthúsinu, en hjá mér. — Þér getið fengið hjá inér eins lítið og mikið af sendibréfa pappír og umslögum eins og þér þnrfið með, með ýmsum Iitum. Allir ættu að eiga þess líonar. sem fást við bréfaskriflir. — Komið til mín eða skrifið mér. Oska lesendum Almanaks þessa gleðiríkt og farsælt árið 1910. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 6 78 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Phone Maín 4342