Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 38
36
og Sigríðar. Móðir Skafta í Litlu-Tungu var Guð-
björg Jónsdóttir bónda á Söndum í Miðfirði, Sveins-
sonar bónda á Skarði í Neshreppi í Snæfellsnes-
sýslu. •— Þau Björn og Ragnheiður giftu sig árið
1896. Bjuggu fyrst nokkur ár á Valdarási í Víði-
dal, en fluttu til Vesturheims 1903. Á landið sett-
ust þau 1908. Þeirra synir eru: 1. Páll Leví; 2.
Skapti Marínó; 3. Jóhanmes Karl. Dætur erui: 1.
Jóhanna, gift Sigurði Sigurðssyni prentara í Wln-
nipeg; 2. Salóme. Elztu dóttur sína, er hét Anna,
mistu þau hjón uppkomna, 29 ára.
Landnemi, S.V. 4
Jóhannes J. Bergman. — Faðir hans var Jónas
bóndi á Uppsölum í Miðfirði. Eru þeir samfeðra
bræður Jóhannes og Björn, sem getiö er hér að
framan. Móðir Jóhannesar er Kristín Jóhannes-
dóttir bónda í Múla á Vatnsnesi, Gíslasonar. Hienn-
ar móðir var Lilja dóttir Guðmundar í Enniskoti
í Víðidal, er hagyrðingur þótti verið hafa í betra
lagi — jafnvel talinn ákvæðaskáld. — Kona Jó-
liannesar Bergmanns er Lilja, dóttir Davíðs bónda
á Kötlustöðum í Vatnsdal, Davíðssonar bónda á
Marðarnúpi, Einarssonar bónda á Vatnshorni. Má
rekja þá ætt í beinan karllegg til smíða-Sturlu á
Hólum í Hjaltadal, er uppi var á fyrri hluta 16.
aldar. Móðir Lilju var Þuríður Gísladóttir bónda
á Mosfelli í Svínadal, Jónssonar bónda í Hróalds-
dal í Skagafirði, Jónssonar. Móðir Davíðs á Kötlu-
stöðum var Þórey, Árnadóttir Ibónda á Grund undir
Jörundarfjalli, Þorleifssonar á Kornsá, Þorgn'ms-
sonar á Ægissíðu, Þorleifssonar ríka á Skaga.. —
Lilja er búsýslukona mikil og prýðilega greind,
sem hún á kyn til. Bræður hennar eru þeir Davíð
bóndi á Gilá í Vatnsdal, einn með allra greindustu
alþýðumönnum, og Guðmundur, eftirlitsmaður hins
forna Alþingisstaöar íslendinga. — Þau Jóhannes
Á