Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 105
103 var Þorsteinn á Hofsstöðum, faðir Árna á Brenni- stöðum í Flókadal og Björns ,sem er búsettur vest- ur við Lundar, Man. En systir þeirra Einars og Þorsteins var Helga, kona Hjálms alþingismanns i Norðtungu, Péturssonar.. Móðir Herdísar var G.uð- rún Magnúsdóttir bónda í Fljótstungu. Hennar móðir var Guöný Erlendsdóttir bónda í Fljótstungu. Herdís var sköruleg húsfreyja, djörf og hreinskil- in, skýr og greinargóð í skoðunum sínum, er hún jafnan veitti ákveðið fylgi. Þótti hvarvetna mikið til hennar koma. Jósef var hægur maður í dagfari og hinn mesti iðjumaður, góður og skyldurækinn heimilisfaðir. Til Vesturheims fluttu þau hjón ár- ið 1887, en settust á landið ári síðar og giftust um það leyti. Dætur þeirra eru tvær: Lilja Guðný, kona Karls Kernesteds, búsett vestur við Manitoba- vatn, hin er Valdheiður, gift Karli úrsmið Þorláks- syni, búsett í Winnipeg. Einar er sonur þeirra Jósefs og Herdísar. Hann keypti landnámsjörð þeirra og þar býr hann. Þar heitir Hlíðarendi. Her- dís lézt 8. ágúst 1926, en Jósef flutti til Guðnýjar dóttur sinnar. Um Einar má kveða að orði — eins og fornsögur vorar um söguhetjurnar: “hann er mikill maður vexti og sterkur”. Og honum má telja fleira til ágætis, því hann er einn með beztu bændum bygðarinnar .greindur vel og gætinn, hefir og náð miklu trausti og áliti sveitunga sinna í almennum félagsmálum sinnar bygðar. Kona Einars er Málfríður, dóttir Jóns í Fögruhlíð Skúla- sonar. Hún er myndarleg kona og vel farið að skipa húsfreyjusæti tengdamóður sinnar. Aldís og Guðrún eru dætur þeirra. Landnemi, N.V. 34. Kristjón Sigurðsson. — Hann er sonur Sig- urðar í Fagradal Friðfinnssonar (N.E. 36). Krist- jón er góður bóndi og atorkumaður. Kona hans er Indíana Sveinsdóttir, af Sauðárkróki, bróður Hall- gríms á Haukastöðum (N.E. 23). En móðir henn- ar var Sólborg Pétursdóttir, systir þeirra Sigríðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.