Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 128
126
MANNALÁ T.
14. nóv. 1922. — Jóhannes Bjarnason í Leslie, Sask., frá Stóra-
dal í Eyjafir'ði (sjá Alm. 1917. bls. 78).
OKTÓBER 1927.
17. Anna Árnadóttir (Mrs. Baker) hjá dóttur sinni Mrs.
Alliston í Langruth, Man. Foreldrar Árni Jónsson og
Elízabet Jónsdóttir. Fædd í Marbæli { Skagaf jarðar-
sýslu 30. október 1860.
NÓVEMBER 1927.
12. Margrét ólafsdóttir (Sigurdur), ekkja Sigurðar Jóhanns-
sonar (ættuð úr Víðidal); 68 ára.
DESEMBER 1927.
15. Guðríður Guðmundsdóttir kona Olgeirs Jóhannessonar
í Selkirk; 44 ára.
JANÚAR 1928.
3. Guðmundur í>órarinsson, fóstursonur Stefaníu og Páls
Magnússon, Selkirk, Man.; 14 ára.
FEBRÚAR 1928
14. Gestur B. Gestsson (Olson), sonur Gests Runólfssonar
og konu hans { Selkirk; 23 ára.
MARZ 1928.
13. f>orvaldur I»orsteinsson í Selkirk, úr Reyðarfirði; 61 árs.
APRÍL 1928.
24. Ida Engilráð Jóhannsdóttir, kona O. T. Johnson í Sel-
kirk; 29 ára.
JÚNÍ 1928.
10. Oddný Oddsdóttir (úr Grindavík), kona Guðmundar Guð-
mundssonar frá (Aðalbóli í Miðfirði); 52 ára.
JÚLÍ 1929.
2. Guðmundur Jónsson Bjarnarson að Árborg. Man. Fædd-
ur í Mikley; 54 ára.
ÁGÚST 1928.
26. Halldór Karvelsson til heimilis á Gimli; 63 ára.
MARZ 1930.
2. Friðrik Bjarnason í Wynyard, Sask. Foreldrar: Bjarni
Sigurðsson og Náttfríður Markúsdóttir. Fæddur í Tungu
á Vatnsnesi í Húnavatnssslu 3. júní 1851.
30. Jónas f>orsteinsson bóndi í Djúpadal í Geysisbygð.
Foreldrar: Guðrún Jónasdóttir og Þorsteinn f>órðarson.
Fæddur á Ipishóli í Skagafjarðarsýslu 23. júní 1844.
MAl 1930.
8. Margrét Árnadóttir (Folts), dóttir Árna smiðs Sigurðs-
sonar í Selkirk; 29 ára.
9. Margrét Valgerður f>orvaldsdóttir, kona Magnúsar Sig-
urðssonar í Keewatin. Ont. Fædd á Berunesi við Fá-
skrúðsfjörð 2. jan. 1891.
ÁGÚST 1930. •
10. Pálína Malína Siggeirsdóttir, ekkja, dóttir Siggeirs
prests á Skeggjastað og dótturdóttir séra ólafs Indriða-
sonar; 79 ára. Synir hennar Björgvin og Olgeir Jó-
hannessynir í Selkirk.
SEPTEMBER 1930.
26. Haraldur Gunnarsson Karvelssonar í Blaine; 21 árs.
26. Páll Guðjónsson (Johnson) í Winnipeg. Foreldrar: Hólm-
fríður Jónsdóttir og Guðjón Jónsson. Fæddur á Reyni-
stað í Skagafjarðarsýslu 7. okt. 1863.
OKTÓBER 1930.
14. Ingigerður Magnea Jónsdóttir, kona Stefáns Eldjárns-