Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 77
75 Magnúsar er Guðrún Hjörleifsdóttir. Þau giftu sig 1887. Guðrún er fædd 6. nóvember 1866. Foreldr- ar liennar voru Hjörleifur Björnsson og Ragnhild- ur Árnadóttir bónda í Dyrhólum í Mýrdal, Hjart- arsonar. Þau hjón bjuggu í Garðakoti í Mýrdal. Systir Ragnhildar var Elín, móðir Skúla læknis í Skálholti, Árnasonar sýslumanns, Gíslasonar. •— Til Nýja íslands flutti Jóhann M. I3jarnason haust- ið 1889 og byrjaði þá að kenna við skólann í Ár- nesi. Árið 1894 flutti hann í Geysisbygðina og tók þá rétt á landinu. Þar bjuggu þau hjón í níu ár. Öll þau árin hafði Jóhann þar skólakenslu. Þeim starfa hefir hann haldið áfram síðan, þar sem hann hefir dvalið. Nú eru þau hjón búsett í Elf- ros, Sask., þar sem þau hafa búið í 9 ár. Ekki hef- ir þeim hjónum orðið barna auðið. En stúlku ólu þau upp frá því hún var 4 mánaða. Hún heit- ir Alice Juliet. Faðir hennar heitir Robert Cooper, enskur maður frá Lundúnum, en móðir hennar er íslenzk, heitir Jónína Stefánsdóttir, ættuð úr Þing- ■eyjarsýslu. Nú er fósturdóttir þeirra gift, og er myndarleg húsfreyja. Maður hennar er Herbert Stanley Le Messurier, í Vancouver, B. C. Þau eiga tvö börn, sem heita Gordon Henry og Kath- leen Guðrún. — Jóhann Magnús Bjarnason hefir verið lánsmaður. Hann hefir eignast ágæta konu og fósturdóttir þeirra verið báðum þeim til ánægju. Og í kennarastöðu sinni hefir hann verið elskaður af fleiri ungmennum en flestir aðrir. Um það deil- ast lieldur engar meiningar, hver ágætismaður hann hafi verið, — ekki einungis sem hinn ástund- unarsami og Ijúfmannlegi fræðari hinna ungu, heldur og á öllum sviðum hinn prúðasti maður í dagfari sínu og framkomu. Annars munu hin ó- brotgjörnu skáldverk hans lýsa honum betur en hér verður gert; því hvergi getur að finna hug- ljúfari og skemtilegri blæ, en einmitt á ritverk- um Jóhanns Magnúsar, sem þau líka eru — bein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.