Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 127
125
HELZTU VIÐBURÐIR og MANNALÁT
mebal íslendinga í Vesturheimi.
Crtskrifast við háskóla Saskatchewanfylkis 1931:
Árni Páll Árnason frá Mozart, Sask., hlaut meistarastig
i dýrafræði (M.Sc.).
Ingólfur Bergsteinsson frá Álameda, Sask., hlaut
meistarastig i efnafræði (M.Sc.) og veitt Scholarship
við Sanford háskólann í Californíu.
Thomas Jóh. Árnason frá Mozart, Sask., varð Bachelor
of Science í Grasafræði.
Arthur Thorfinnson frá Wynyard, Sask., lauk við náms-
skeið kennaraskólans (College of Education).
Crtskrifast við háskóla Manitobafylkis 1931:
Alex. Leonard Oddleifson, B.Sc., E.E.
Björn Bjarnason, B.Sc., E.E.
B. T. H. Marteinsson, M.D.
Ingi Gíslason, B.Sc., C.E.
Kristín Hallgrímson, B.A.
Ruby Pálmason, B.Sc.
Edward Johnson, B.Sc.
Hallur N. Bergsteinson, Agriculture.
7. júní 1931 tók fullnaðarpróf við tannlækningadeild
háskólans í Toronto, Ont., Oddur Gestur Halldórsson frá
Wynyard, Sask.
Fimtíu ára afmæli Argyle-bygðar í Manitoba haldið
hátíðlegt, 4. júlí 1931.
Við bæjarráðskosningarnar í Winnipeg 1931, var herra
Paul Bardal kosinn fulltrúi fyrir 2. kjördeild borgarinnar.
1 maímánuði 1931 tók prestvígslu við prestsskólann í
Seattle, Wash., Erlingur ölafson. Tók köllun frá ensk-lút.
söfn., i Juno, Alaska.