Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 68
66 hann einnig, og hefir ráðist í ýms gróðavænleg fyrirtæki, er honum hafa gefist vel. Verzlun hafði hann í Árborg frá 1911 til 1929 og þótti góður við- skiftis. Verzlunina hefir hann flutt norður til Churchill við Hudsonsflóa, en búsettur er hann í Árborg. — Sigurmundur er tvíkvæntur. Pyrri kona hans var Sigþrúður Guðmundsdóttir bónda á Litla- sandi á Hvalfjarðarströnd, Oddssonar bónda á Ind- riðastöðum, Helgasonar. Móðir Sigþrúðar var Margrét Sigurðardóttir bónda á Sýruparti á Akra- nesi, Stefánssonar. En móðir Guðmundar föður Sigþrúðar var Vilborg Þórðardóttir bónda á Ind- riðastöðum. Þau Sigurmundur og Sigþrúður giftu sig 1892. Þá voru þau á 26 ári. Börn þeirra eru: Sigurður, til heimilis hjá föður sínum í Árborg; 2. Páll, giftur Sigríði Sigfúsdóttur frá Ljósalandi, Einarssonar, þau eiga heimili að Hnausum og hafa þar búskap; 3. Margrét Guðmundína, gift Sigurðí Bjarnasyni, Torfasonar, hann er brikkleggjari í Winnipeg; 4. Emilía Oddný, gift enskum manni, hann er rakari í Winnipeg. — Sigþrúður lézt árið 1900. Bróðir hennar var Oddur Akranes, merkur greindarmaður. í hans landnámi standa "Iða- vellir''. — Síðari kona Sigurmundar er Svanbjörg Sigfúsdóttir frá Blómsturvöllum. Börn þeirra eru: 1. Pálmi; 2. Svanbjörg; 3. Oddný; 4. Sigurmundur Óskar; 5. Helga; 6. Sigrún. — Sigurmundur er maður stiltur og geðfastur, fáorður um annara sakir og sízt gjarn á að fara með slúður og last- yrði um aðra og jafn frábitinn öllu smjaðri. En borið hefir honum verið, að hann láti sér freklega ant um sinn eigin hag. Hitt er líka víst, að heill almennings hefir hann látið sig miklu varða og komið sér vel um hin stærri velferðarmál, sem get- ið verður í heildarsögu, Bifrastarsveitar. Hvítár- vellir heitir landnámsjörð Sigurmundar. Sigurður Sigvaldason keypti Hvítárvelli, er Sigurmundur flutti þaðan. Paðir hans var Sigvaldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.