Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 86
84 manns, Einarssonar hins digra lögsagnara, Magn- ússonar. — Kona Gunnars er Málfríður Júlíana. Faðir hennar var Jón bóndi á Gíslastöðum í Breiðu- vík og var þar landnemi. Hann var sonur Guð- mundar bónda í Borgarhöfn í Skaftafellsþingi, Bjarnasonar. En móðir Jóns var Málfríður Jóns- dóttir. Móðir Málfríðar Júlíönu konu Gunnars var Steinunn Júlíana Magnúsdóttir bónda á Hofi í Ör- æfum. Hennar móðir var Þórunn Þórarinsdótt- ir. I-Iólaland heitir landnámsbýli þeirra Gunnars og Málfríðar. Bæði eru þau hjón prýðilega vel gefin, greind og skemtileg, og er heimili þeirra hið ánægjulegasta. Þau giftu sig 1918. Fjögur börn eru þeim fædd: 1. Guðný Elín; 2. Guðrún Júlíana; 3. Gunnsteinn Jón; 4. Einar Unnvald. Landnemi, S.V. 25. Gunnlaugur V. Oddsson. — Faðir hans var Vil- hjálmur hreppstjóri og alþingismaður á Hrapps- stöðum í Vopnafirði, Gunnlaugsson dómkirkju- prests í Reykjavík, Óddssonar. En móðir hans var Björg Guttormsdóttir gullsmiðs, Guðmundsson- ar sýslumanns í Krossavík, Péturssonar. Hennar móðir var Steinvör Gunnlaugsdóttir prests á Hálsi í Fnjóskadal. Móðir Vilhjálms alþingismanns var Þórunn Björnsdóttir prests í Bólstaðarhlíð. — Kona Gunnlaugs var Þórunn Einarsdóttir. Hennar móð- ir var Þórunn Guttormsdóttir gullsmiðs. Þau hjón systrabörn. Þau giftu sig 1888. Til Vesturheims fluttu þau ári síðar. Litlu síðar tóku þau landið. Þórunn lézt 1910. Vilhjálmur er einn sonur þeirra. Hann býr nú á landinu. Hann er drengur hinn bezti og manna prúðmannlegastur. Kona hans er Emilía Guðrún, dóttir Tómasar á Sólheimum — ein hin mesta ágætiskona, myndarleg og manni sínum samhent. Þau giftust 1914 og eiga þrjá sonu: 1. Gunnlaugur Kjartan; 2. Tómas; 3. Vil- hjálmur Emil. Gunnlaugur er þar hjá þeim; er nú hálf-áttræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.