Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 25
23 sjómaður, og um tíma var hann í bændavinnu. En þorpskennarinn, sem kunni að meta hæfileika MacDonalds, og studdi hann með ráðum og dáð, gerði hann að aðstoðarkennara; gat hann haldið áfram bóknámi sínu samhliða kenslunni. Lék honum nú einkum hugur á að verða háskólakenn- ari eða prestur. En alþýðurit nokkurt um vís- indaleg efni og fræðslumál, sem hann las um þess- ar mundir, beindi huga hans að vísindakenningum þeim, sem þá voru efstar á baugi, ekki sízt fram- þróunarkenningunni. Var það merkisviðburður í þroskasögu hans. Vísindaleg þekking hans os: virðing fyrir staðreyndum hafa sett svip sinn á þjóðmálastefnu hans og stjórnmálastarfsemi. Vís- indaleg hugsun hans hefir varnað því, að hann yrði þröngsýnn ofstækismaður í skoðunum. Áður langt leið, varð of þröngt um MacDonald í Lossiemouth; hann vildi freista gæfunnar á rýmra starfssviði. Lundúnir heilluðu hann, og átján ára að aldri hélt hann þangað, snauður að fé en ríkur að djörfum vonum. Fyrst í stað biðu hans engir sældardagar í heimsborginni miklu. Hann svalt heilu hungri og ráfaði um strætin í atvinnuleit; loks féltk liann illa launaða vinnu í vörugeymslu- húsi; en þó vinnan væri tímafrek og þreytandi, gekk hann á kvöldskóla og las langt fram á nætur. Má með sanni segja um hann, að bækurnar — bókasöfnin — hafi verið háskóli hans. Vísindin voru nú orðin uppáhaldsnámsgrein hans; gat hann sér ágætt orð fyrir skarpleilr í efnafræðisrann- sóknum; og undirbúningspróf til háskólans í vís- indum leysti hann af hendi með prýði. En þótt hraustur væri, lagði hann of hart að sér, og lagð- ist veikur, þegar gott útlit var á, að hann mundi hljóta námsstyrk og geta lialdið áfram á vísinda- brautinni. Áhugi hans á vísindaefnum hélzt engu að síður, en hann vafð að afla sér einhverrar at- vinnu. Litlu síðar (1888) gerðist MacDonald einka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.