Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 133
131
18. Árni Hólm í Selkirk, sonur Sveinbjarnar Hólm, bónda
í VíSirbygb; 28 ára.
25. Einar Jónasson læknir á Gimli. Fæddur á HarrastötSum
í Dalasýslu 1848 (sjá Alman. 1911, bls. 41).
26. Magnús Thórarinsson í Everett. Wash. Fæddur ati
Raubamel í Hnappadalssýslu 27. júní 1856.
SEPTEMBER 1931.
5. Margrét Þorsteinsdóttir í Hollywood í Cal., eiginkona
Jóhanns P. Bjarnasonar. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson
læknir og Matthildur Magnúsdóttir, er heima áttu um
eitt skeiti í Vestmannaeyjum.
5. Davíð Gíslason bóndi við Hayl'and-pósthús í Man. For-
eldrar Gísli Jónsson og Sólborg Gísladóttir. Fæddur að
Brúsholti i Borgartjarðarsýslu 15. júnj 1876.
8. Kristín, kona Þorsteins Sigurður til heimilis í Arnesi í
Nýja Islandi. dóttir Þorsteins Sveinssonar bónda þar í
bygð.
18. ólafur Frímann Iliugason við Oak View pósthús í Man.
Foreldrar: Kristbjörg Sæmundsdóttir og Illugi Einars-
son. Fæddur á Sigríðarstöðum á Langanesi 1865.
19. Guðrún, kona Guðmundar Guðmundssonar bónda í
Mikley, Man.; ættuð úr Snæfellsnessýslu; 75 ára.
26. Sigurbjörg Pálsdóttir Bjerring, ekkja til heimilis í Sel-
kirk (úr Húnavatnssýslu); 73 ára.
28. Jónas Hall bóndi í Garðarbygð í N. Dak. Foreldrar:
Hallgrímur ólafsson og Sigríður Jónasdóttir. Fæddur í
Grjótárgerði í Fnjóskadal 1. ágúst 1852.
í sept. — Hjálmar Kristjánsson Hvanndal (frá ísafirði),
bróðir Helgu, ekkju Sumarliða úr Æðey.
OKTÓBER 1931.
2. Þorbergur Fjeldsted í Selkirk, Man. Foreldrar: Andrés
Vigfússon Fjeldsted og Þorbjörg Þorláksdóttir. Fæddur
á Narfeyri í Snæfellsnessýslu 26. jan. 1845.
4. Eyjólfur Sveinn Eyjólfsson Víum í Winnipegosis. Fædd-
ur að ósi í Steingrímsfirði 4. okt. 1855.
10. Egílsína Sigurveig, kona Sæmundar Helgasonar bónda i
Swan River, Man. Foreldrar: Halldór J. Egllsson og
Margrét Jónsdóttir. Fædd á Mosfelli í Húnavatnssýslu
22. sept. 1885.
16. Sigurður Jónsson bóndi við Bantry í Norður Dakota.
Fæddur að Yztaskála undir Eyjafjöllum ; Rangárvalia-
sýslu 25. des. 1863 (sjá Alman. 1913, bis. 47.).
20. Aðaljón Beverley í Dauphin, Man., sonur hjónanna Gunn-
laugs Schaldemose og Krlstínar Soffíu Aðaljónsdóttur;
24 ára.
NÓVEMBER 1931.
3. Þorlákur Schram í Wynyard, Sask.; 79 ára.
4. Jensína Bjapnadóttir í Blaine, Wash.. ekkja Björns
Bjarnarsonar íd. 22. nóv. 1910). Fædd á Bauluhúsum
í Arnarfirði 12. sept. 1855.
5. Hildur Olson í Winnipeg. Fósturdóttir hjónanna Eyjólfs
Eyjólfssonar og Signýjar Olson, og bar hún þeirra
ættarnafn.
7. Björn Jón Björnsson ólafssonar á Betel á Gimli; 85 ára.
9. Finnbogi Þorgilsson bóndi í Grunnavatnsbygð í Mani-
toba. Fæddur á Rauðamel í Hnappadalss. 10. okt. 1866.
10. María, dóttir Sigurgeirs heitins Einarssonar og Guð-
bjargar ekkju hans Björnsdóttur á Mýrum í Hnausabygð
í Nýja islandi.
10. Guðríður Sigurðardóttir hjá syni sínum við Kandahar