Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 119
117 1. Helga, ekkja Þorvaldar heitins Þórarinsson- ar á Skriðulandi við íslendingafljót. 2. Jónas, giftur konu af hérlendum ættum, er Victoria Plett heitir. Þau bjuggu í mörg ár á Lóni, eftir að Jónas frændi hans og Helga létu þar af búskap, en eru nú komin þaðan og eiga heima í 'Wlinnipeg. 3. Ingibjörg, kona Kristjáns smiðs Ólafssonar í Riverton. 4. Rannveig, gift hérlendum manni, er J. P. McLennan heitir. Þau hjón eru búset í Riverton. 5. Tómas, bóndi á Engimýri, á fyrir konu Magnúsínu Helgu, dóttur Jóns M. Börgfjörð og konu hans, Guðrúnar Eggertsdóttur, systur Áma Eggertssonar í Winnipeg og þeirra systkina. 6. Sigurbjörg, gift hérlendum manni, Stanley Calder að nafni, þau eru búsett í grend við River- ton. 7. Jóhannes, giftur Hólmfríði Lilju Guðmunds- dóttur Davíðssonar. Þau eiga heima í Riverton. 8. Sigurbjörn Óskar, kona hans er Lára Jóns- dóttir Borgfjörð, systir konu Tómasar bónda á Engimýri. Þau hjón áttu heima um allmörg ár í Riverton, en eru nú til heimilis í Winnipeg. Öll eru þau Engimýrarsystkini mannvænlegt fólk, er þegið hafa í arf margt og mikið af mann- kostum foreldra sinna og ættfólks. — Tómas Ágúst Jónasson var maður bráðskýr, með ágæta minnisgáfu og hafði sterka tilhneig- ingu til að afla sér fróðleiks. Hann las mikið og með athugun. Varð hann því fróður um margt í íslenzkum fræðum. Var skemtilegt að eiga tal við Tómas um liöngu liðna atburði, og vissi hann oft öðrum betur þar um ýms atvik. Hann var og hinn prúðasti maður, yfirlætislaus, en vingjam- legur og vildi öllum vel. Býst eg við að þeir, sem þektu hann bezt, hafi talið hann að vera valmenni, bæði að lundarfari og að mannkostum öllum. — Guðrún Egedía, kona Tómasar, var hin mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.