Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 132
130
Jónsson og Karítas Arnadóttir. Fæddur á MötSruvöllum
í Hörgárdal 8. nóv. 1854.
5. Pétur Pétursson í Winnipeg, íyr bóndi í Lundarbyg15-
inni í Manitoba. Foreldrar: Pétur Þórtiarson og Sigríb-
ur Jónsdóttir. Fæddur í Fornaseli í Alftaneshr. í Mýras.
2. april 1853.
6. Jón G. Þorsteinsson í Selkirk. Kom til Ameríku 1901
(úr VopnafirtSi) ; 57 ára.
8. GutSrún Egidía Jóhannesdóttir, ekkja eftir Tómas Jónas-
son, og; bjuggu um langt skeit) á Engimýri viti íslend-
ingafljót (sjá æfiminning á ö’ðrum stat5 í þessu Alman.)
13. Arnbjörn Gíslason bóndi vit5 Mozart, Sask. Fæddur 1.
apríl 1888.
14. Málmfrít5ur Ingibjörg Jósafatsdóttir Gestssonar, kona
Kristjáns Gut5nasonar í Baldur, Man. Fædd á Ási í
Kelduhverfi 30. ágúst 1861.
18. Vilborg Ásmundsdóttir Ásmundssonar, vit5 Gimli, ekkja
eftir Gísla Jónsson (d. 30. júní 1929)., Fædd at5 Setbergi.
í Nort5ur-Múlasýslu 30. nóv. 1855.
18. Stefán Frímann Jónsson í íslenzku bygt5inni vit5 Winni-
pegosis, Man. Fæddur í Sut5ur-I>ingeyjarsýslu 1860 (sjá
Alman. 1930, bls. 90).
19. Gut5rún Jónína, kona Jóhanns P. Kristjánssonar í Winni-
peg; dóttir Björns Thorbergssonar og konu hans Helgu
Thorleifsdóttur, sem um langt skeit5 bjuggu í Þingvalla-
nýlendu, og þar var hin látna kona fædd 22. maí 1903.
20. Ingibjörg Helgadóttir, kona Lárusar Pálssonar bónda
vit5 Árborg, Man.
22. Sigrít5ur Jónasdóttir, kona Halldórs Árnasonar bónda í
Argylebygt5. Foreldrar Jónas Jónsson og Gut5ný Einars-
dóttir. Fædd at5 Bjarnarstöðum í Axarfirt5i 15. apr. 1858.
27. Gut5rún Stefánsdóttir (frá Enniskoti), ekkja Jónasar
Einarssonar (frá Mælifellsá) ; 64 ára.
28. Ingibjörg Jónsdóttir at5 Ashern, Man., ekkja eftir Jón
Clemens. Frá Ellit5avatni í Gullbringus.; 86 ára.
29. Gut5finna Sigrítiur Árnadóttir, eiginkona Jónasar L.
Jónassonar vit5 Mozart, Sask.
JÚLÍ 1931.
3. Evangeline Vigdís, dóttir séra Sig. ólafssonar í Árborg,
Man.; 19. ára.
16. Árni Árnason í Spanish Fork, Utah, frá Lundum í Vest-
mannaeyjum; 76 ára.
16. Sigurt5ur Sigurt5sson í Winnipeg. Fluttist hingat5 til lands
frá Raut5amel í Snæfellsnessýslu 1900. Fæddur á Fiski-
læk í BorgarfjartSarsýslu 24. des. 1857.
25. Kristjána Gut5rún Gut5mundsdóttir. kona Gut51augs Eg-
ilssonar (úr Njart5víkum). Fædd á Vífilsstöt5um vit5
Reykjavík 6. maí 1860.
25. Hjálmar Jóhannesson í Riverton, Man. Foreldrar: Jó-
hannes Halldórsson og Sesselja Bjarnadóttir. Fæddur á.
Svarfhóli í Dalasýslu 6. jan. 1858.
29. Gut5finna Eiríksdóttir at5 Riverton, ekkja eftir Gunn-
stein Eyjólfsson. Fædd [ Hei'öarseli í Fljótsdalshérat5i
31. maí 1862.
ÁGÚST 1931.
1. Baldvin Jónsson bóndi vitS Leslie, Sask. (frá Kötlustöt5-
um í Vatnsdal) ; 55 ára.
7. Karítas Herdís SigurtSardóttir í Selkirk, ekkja Árna Jós-
efssonar, er bjó í Piney, Man.; 77 ára.
11. Gut5rún Antoníusdóttir Isberg á Baldur, Man.; 83 ára.
10. Jóhann Hergeir, sonur Stefáns Baldvinssonar og konu
hans, Ingibjargar Árnadóttur, til heimilis í Winnipeg.