Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 132

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 132
130 Jónsson og Karítas Arnadóttir. Fæddur á MötSruvöllum í Hörgárdal 8. nóv. 1854. 5. Pétur Pétursson í Winnipeg, íyr bóndi í Lundarbyg15- inni í Manitoba. Foreldrar: Pétur Þórtiarson og Sigríb- ur Jónsdóttir. Fæddur í Fornaseli í Alftaneshr. í Mýras. 2. april 1853. 6. Jón G. Þorsteinsson í Selkirk. Kom til Ameríku 1901 (úr VopnafirtSi) ; 57 ára. 8. GutSrún Egidía Jóhannesdóttir, ekkja eftir Tómas Jónas- son, og; bjuggu um langt skeit) á Engimýri viti íslend- ingafljót (sjá æfiminning á ö’ðrum stat5 í þessu Alman.) 13. Arnbjörn Gíslason bóndi vit5 Mozart, Sask. Fæddur 1. apríl 1888. 14. Málmfrít5ur Ingibjörg Jósafatsdóttir Gestssonar, kona Kristjáns Gut5nasonar í Baldur, Man. Fædd á Ási í Kelduhverfi 30. ágúst 1861. 18. Vilborg Ásmundsdóttir Ásmundssonar, vit5 Gimli, ekkja eftir Gísla Jónsson (d. 30. júní 1929)., Fædd at5 Setbergi. í Nort5ur-Múlasýslu 30. nóv. 1855. 18. Stefán Frímann Jónsson í íslenzku bygt5inni vit5 Winni- pegosis, Man. Fæddur í Sut5ur-I>ingeyjarsýslu 1860 (sjá Alman. 1930, bls. 90). 19. Gut5rún Jónína, kona Jóhanns P. Kristjánssonar í Winni- peg; dóttir Björns Thorbergssonar og konu hans Helgu Thorleifsdóttur, sem um langt skeit5 bjuggu í Þingvalla- nýlendu, og þar var hin látna kona fædd 22. maí 1903. 20. Ingibjörg Helgadóttir, kona Lárusar Pálssonar bónda vit5 Árborg, Man. 22. Sigrít5ur Jónasdóttir, kona Halldórs Árnasonar bónda í Argylebygt5. Foreldrar Jónas Jónsson og Gut5ný Einars- dóttir. Fædd at5 Bjarnarstöðum í Axarfirt5i 15. apr. 1858. 27. Gut5rún Stefánsdóttir (frá Enniskoti), ekkja Jónasar Einarssonar (frá Mælifellsá) ; 64 ára. 28. Ingibjörg Jónsdóttir at5 Ashern, Man., ekkja eftir Jón Clemens. Frá Ellit5avatni í Gullbringus.; 86 ára. 29. Gut5finna Sigrítiur Árnadóttir, eiginkona Jónasar L. Jónassonar vit5 Mozart, Sask. JÚLÍ 1931. 3. Evangeline Vigdís, dóttir séra Sig. ólafssonar í Árborg, Man.; 19. ára. 16. Árni Árnason í Spanish Fork, Utah, frá Lundum í Vest- mannaeyjum; 76 ára. 16. Sigurt5ur Sigurt5sson í Winnipeg. Fluttist hingat5 til lands frá Raut5amel í Snæfellsnessýslu 1900. Fæddur á Fiski- læk í BorgarfjartSarsýslu 24. des. 1857. 25. Kristjána Gut5rún Gut5mundsdóttir. kona Gut51augs Eg- ilssonar (úr Njart5víkum). Fædd á Vífilsstöt5um vit5 Reykjavík 6. maí 1860. 25. Hjálmar Jóhannesson í Riverton, Man. Foreldrar: Jó- hannes Halldórsson og Sesselja Bjarnadóttir. Fæddur á. Svarfhóli í Dalasýslu 6. jan. 1858. 29. Gut5finna Eiríksdóttir at5 Riverton, ekkja eftir Gunn- stein Eyjólfsson. Fædd [ Hei'öarseli í Fljótsdalshérat5i 31. maí 1862. ÁGÚST 1931. 1. Baldvin Jónsson bóndi vitS Leslie, Sask. (frá Kötlustöt5- um í Vatnsdal) ; 55 ára. 7. Karítas Herdís SigurtSardóttir í Selkirk, ekkja Árna Jós- efssonar, er bjó í Piney, Man.; 77 ára. 11. Gut5rún Antoníusdóttir Isberg á Baldur, Man.; 83 ára. 10. Jóhann Hergeir, sonur Stefáns Baldvinssonar og konu hans, Ingibjargar Árnadóttur, til heimilis í Winnipeg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.