Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 130
128
25. Sigurveig ólafsdóttir, ekkja Péturs Christopherssonar,
og um mörg ár bjuggu í ArgylebygS. Fœdd í Landa-
mótsseli í Su'ður-í»ingeyjarsýslu 24. marz 1853.
26. Björn Björnsson bóndi við Markerville, Alta. Fæddur
að Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu 25. apríl 1867 (sjá
Alman. 1912, bls. 84—85).
30. Jóhannes Helgason í Los Angeles, Cal. Sonur séra Helga
Sigurðssonar á Setbergi í Eyrarsveit í Snæf.s. Fæddur
18. apríl 1857.
30. Jörgen Benediktsson í Peace River hérabi. Frá Hjarbar-
haga á Jökuldal; á fimtugsaldri.
FEBRÚAR 1931.
2. Elínborg Benjamínsdóttir í Seattle, Wash. Frá Háreks-
stöðum á Jökuldal; hnigin að aldrei.
4. Gunnar Gunnarsson bóndi í Þingvallanýlendu. Faðir
hans var Gunnarsson og móðir Ingveldur Eyjólfsdóttir,
er bjuggu á Innri-Ásláksstöbum í Gullbringusýslu.
Fæddur 28. desember 1871.
7. í»óra, dóttir Sigm. Bjarnasonar og konu hans í Glen-
boro, Man.; á unga aldri.
9. Björg Eiríksdóttir, kona Jóhannesar Jónassonar, lækn-
is við Mountain. N. D.. Fædd á Ytri-Grund í Akrahr.
í Skagafirði 24. nóv. 1849.
16. Brynjólfur Hólm í Winnipeg; nálega sextugur að aldri.
16. Gubfinna Gísladóttir, kona Bárðar Einarssonar { Sel-
kirk (úr Hjaltastaðarþinghá) ; 58 ára.
17. ólafur Eggertsson í Winnipeg; 55 ára.
17. í»orbjörg Davíðsdóttir. kona Jóhannesar Líndal Sig-
valdasonar bónda í Víðirbygð. Fædd á Kötlustöðum
í Húnavatnssýslu 28. jan. 1871.
18. Jóhanna Þorsteinsdóttir, kona Árna Árnasonar bónda
við Kristnes pósthús í Sask
20. Sveinbjörn Árnason í Chicago. Árni Sveinbjörnsson og
ólöf Jónsdóttir voru foreldrar hans. Fæddur ab Hrísum
í Flókadal í Borgarfjarðarsýslu 22. sept. 1869.
24. Sveinbjörn Kjartansson í St. James, Man.; 48 ára.
27. Sigurður Snorrason Reykjalín í Calgary, Alta; 60 ára.
MARZ 1931.
6. í»orvaldur E»orvaldsson í Riverton, Man., fyrrum bóndi
í Árnesbygð í Nýja Jslandi. Foreldrar hans voru í>or-
valdur I>orsteinsson og María Egilsdóttir. Fæddur á
Hafragili í Skagafjarðarsýslu 30. júlí 1842.
6. Jón Björnsson, fyrrum bóndi á Grund í Hnausabygð.
Fluttist hingað til lands 1876. Björn Ásmundsson og
Margrét Eyjólfsdóttir voru foreldrar hans. Fæddur á
Borg í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 24. des. 1837.
9. Anna Sigríður, kona Jóhannesar F. Frederickson í
Glenboro, Man.; 34 ára. *
18. Sigurgeir Sigvaldason í Selkirk. Kom hingað frá Js-
landi 1904 (úr Helgafellssveit); 68 ára.
18. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kona Lárusar Guðmunds-
sonar í Winnipeg. Foreldrar hennar voru Guðmundur
Einarsson og Helga Jakobsdóttir. Fædd á Kollá í
Hrútafirði 1. okt. 1863.
20. Þórður Sigurjónsson Axdal bóndi við Wynyard, Sask.
Foreldrar: Sigurjón Jónsson Axdal og Aðalbjörg Jóhann-
esdóttir. Fæddur á öxará í Þingeyjarsýslu 6. okt. 1889.
21. Gunnlaugur Oddsson í Selkirk, Man. Faðir hans var
Oddur Þórðarson og móðir Guðrún Snorradóttir. Fædd-
ur ab Keldunesi í Norður-Þingeyjarsýslu 17. marz 1850.
27. Þórunn Jóhannesdóttir, eiginkona Thomasar Paulson
við Leslie, Sask.; ættuð úr Eyjafirði; 62 ára.