Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 114
112
börn hafa þau hjón eignast, sem öll eru á lífi, níu
sonu og þrjár dætur. Þær eru: 1. Sigrún; 2.
Anna; 3. Albertína. En synir þeirra eru: 1. Jó-
bannes; 2. Sigurjón; 3. Priðrik; 4. Ólafur; 5.
Hannes; 6. Gestur; 7. Sveinn; 8. Hallgrímur; 9.
Pranklin. — Heimilísréttarland Friðriks Sigurðs-
sonar er í Fljótsbygð (S. V. 31-22-4E). Það hefir
hann til heyskapar.
LEIÐRÉTTINGAR.
vitS landnámsþætti Árdals og FramnesbygtSa i Nýja.islandi.
Á blatSsíðu 41 hefír or'ði'ð sú skekkja vitS nafn Hallgríms
föfiur séra Gunnars eldra í Laufási, ats hann er talinn
prestur á Brjámslœk; (sem ekki stó'ð í handritinu) því
hann var aldrei prestur. Hallgrímur var bóndi á Kjarna í
Eyjafir'ði, sonur Jóns bónda á Naustum, Hallgrímssonar s.
st., Siguríssonar, Sæmundssonar.
Á sömu bls. og sömu linu stendur: Móo'ir Gunnlaugs var
dóttir Gunnlaugs Briem. En þar átti at5 standa: MótSir
Geirfinns var Jóhanna Kristjana, dóttir Gunnlaugs Briem.
(Eins og stóð í handritinu).
Til nákvæmari skýringar vit5 ættfærslu þeirra Laufás-
feðga, skal þess getitS, aS móðir séra Gunnars yngra var
Þórunn dóttir séra Jóns á Hálsi í Fnjóskaöal, Þorgrímsson-
ar. En mótSir séra Gunnars eldra var Halldóra Þorláks-
dóttir bónda á Ásgeirsbrekku. (ÞatS er Asgeirsbrekkuætt.).
Á bls. 44, annari línu stendur "táprík at5 renna," en á atS
vera "táprik atS nenna." A sbmu bls. stendur: "en keyptu
S. E. 14", sem átti atS vera: S. V. %.
A bls. 50. á netSstu línu er bæjar nafnitS LjúfustatSir
ekki rétt. HugljótsstatSir er rétta nafnits. HugljúfustatSir
stót5 í handritinu, sem ekki var heldur rétt.
A næstu bl., er þat5 ekki rétt a?> þau hjónin Eirikur og
ólöf hafði flutt til Vesturheims 1901, því þaí var 10 árum
fyr — áritS 1891, sem þau fluttu vestur. Má vel vera atS hér
hafi orðitS ritvilla.
A bls., 91. hefir þao' ortSitS af misgáningi, atS Sólveig
Egilsdóttir er talin mótSir Mattíasar Braridssonar. Hún var
mótSir Jórunnar Helgadóttur, konu ÞórtSar á Kjarláksstö'ðum.
Og móftir ÞórTSar var Helga Egilsdóttir. En mó'öir Mattíasar
var GutSrún SigurtSardóttir bónda i Ferjukoti, SigurtSssonar.
BrótSir Gutirúnar var HaflitSi. fatíir SigurtSar á Hofi, sem getitS
er í landnámssögu Geysisbygðar.
Á bls. 70 hafa mistök orSiS á nafninu undir myndinni, þar
stendur Vilborg Tryggvadóttir f statS Andrea Tryggvadóttir,
eins og lesmál bendir til á sömu Ma'ðsítSu.