Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 114
112 börn hafa þau hjón eignast, sem öll eru á lífi, níu sonu og þrjár dætur. Þær eru: 1. Sigrún; 2. Anna; 3. Albertína. En synir þeirra eru: 1. Jó- hannes; 2. Sigurjón; 3. Friðrik; 4. Ólafur; 5. Hannes; 6. Gestur; 7. Sveinn; 8. Hallgrímur; 9. Franklin. — Heimilisréttarland Friðriks Sigurðs- sonar er í Fljótsbygð (S. V. 31-22-4E). Það hefir hann til heyskapar. LEIÐRÉTTINGAR. vit5 landnámsþætti Árdals og Framnesbygtia í Nýja_íslandi. Á bla'ðsí'ðu 41 hefir or'ðitS sú skekkja vit5 nafn Hallgríms föður séra Gunnars eldra í Laufási, at5 hann er talinn prestur á Brjámslæk; (sem ekki stót5 í handritinu) því hann var aldrei prestur. Hallgrímur var bóndi á Kjarna í Eyjafirði, sonur Jóns bónda á Naustum, Hallgrímssonar s. st., Sigurt5ssonar, Sæmundssonar. Á sömu bls. og sömu línu stendur: Mót5ir Gunnlaugs var dóttir Gunnlaugs Briem. En þar átti at5 standa: Mót5ir Geirfinns var Jóhanna Kristjana, dóttir Gunnlaugs Briem. (Eins og stóð í handritinu). Til nákvæmari skýringar vit5 ættfærslu þeirra Laufás- fet5ga, skal þess getið, að móðir séra Gunnars yngra var Þórunn dóttir séra Jóns á Hálsi í Fnjóskadal, Þorgrímsson- ar. En móðir séra Gunnars eldra var Halldóra Þorláks- dóttir bónda á Ásgeirsbrekku. (Það er Ásgeirsbrekkuætt.). Á bls. 44, annari línu stendur “táprík að renna,” en á að vera “táprík að nenna.” Á sömu bls. stendur: “en keyptu S. E. sem átti að vera: S. V. yé. Á bls. 50. á neðstu línu er bæjar nafnið Ljúfustaðir ekki rétt. Hugljótsstaðir er rétta nafnið. Hugljúfustaðir stóð í handritinu, sem ekki var heldur rétt. Á næstu bl., er það ekki rétt að þau hjónin Eiríkur og Ólöf hafði flutt til Vesturheims 1901, því það var 10 árum fyr — árið 1891, sem þau fluttu vestur. Má vel vera að hér hafi orðið ritvilla. Á bls., 91. hefir það orðið af misgáningi, að Sólveig Egilsdóttir er talin móðir Mattíasar Braridssonar. Hún var móðir Jórunnar Helgadóttur, konu Þórðar á Kjarláksstöðum. Og móðir Þórðar var Helga Egilsdóttir. En móðir Mattíasar var Guðrún Sigurðardóttir bónda í Ferjukoti, Sigurðssonar. Bróðir Guðrúnar var Hafliði. faðir Sigurðar á Hofi, sem getið er í landnámssögu Geysisbygðar. Á bls. 70 hafa mistök orðið á nafninu undir myndinni, þar stendur Vilborg Tryggvadóttir í stað Andrea Tryggvadóttir, eins og lesmál bendir til á sömu blaðsíðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.