Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 43
41 sonar bónda á Jarðlangsstöðum, sem um var kveð- ið: “Gerðarkarlinn Guðmundur gamli á Jarðlangs- stöðum.’’ Þótti myndarbragur mikill á mörgum þeim frændum, er svipað liefir til hinna fornu Mýramanna. Móðir Þorbjargar var Þorbjörg Jóns- dóttir bónda á Krossnesi, Jónssonar. En móðir hennar var Þoribjörg Jónsdóttir bónda í Álftár- tungukoti. En móðir Runólfs var Jóhanna Jóns- dóttir prests á Borg, Magnússonar prests á Hösk- uldsstöðum, Péturssonar. Voru þeir Runólfur á Kvíslhöfða og Jón sýslumaöur Thoroddsen þre- menningar. — Þau Magnús og Þorbjörg giftust 1903. Börn þeirra eru Þorvaldur og Sesselja Lauf- ey. Dætur Sesselju eru Florence Lillian og Doro- thy Beatrice, sem báðar liafa alist upp lijá móður- foreldrum sínum. Þorbjörg var gift áður en Magnús fékk hennar. Hennar fyrri maður var Þorvaldur Einarsson bónda í Þverholtum, Þorvaldssonar. Þá var hún 25 ára, er hún giftist honum, 1884. Þeirra synir eru Einar og Jóhann. Þorvaldur lézt 1888. Til Vesturheims fluttist Þorbjörg með sonu sína 1902. Einar er giftur Guðrúnu Sigurðardóttur frá Hofi, en Jóhann er giftur Kristbjörgu Einarsdótt- ur (Duluth) Jónssonar. Þau Magnús og Þorbjörg hafa verið búsett í Árborg síðan bærinn myndað- ist. — Það er mikið í þau hjón spunnið. Landnemi, N.V. 6. Hermann Þorsteinsson. — Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristjánsson og Valgerður Sveins- dóttir, sem hér verður getið næst. Hermann bygði ekki á þessu landi sínu, því það var of raklent fyrir ábúð. En hann keypti land í Árdalsbygð (lot 15) í félagi við móður sína. Þar bjuggu þau þar til þau höfðu unnið rétt á löndum þeim er þau tóku til starfrækslu í flóanum; þá seldu þau ábúð- arlandið og fluttu til Rivierton. Hermann er þar nú búsettur. Kona hans er Margrét dóttir Sigfúsar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.