Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 120
118 tápkona og dugnaðar. Á yngri árum sínum, var hún, að sögn, talin falleg kona og glæsileg. Hún var sterklega trúhneigð kona, hafði einlægar mæt- ur á boðun kristindómsins og óskaði þess, að börn sín og aðrir ástvinir sintu hinum frelsanda og end- urnýjandi boðskap Drottins Jesú Krists. Á þessu hafði hún sérstaklega orð við mig, síðasta sinni er eg sá hana í kirkjunni í Riverton. Áður en járnbrautin kom til Riverton, höfðu þau Engimýrarhjón gististaö fyrir ferðamenn á heimili sínu. Húsið var æði stórt og rúmgott. Var þar oft mannkvæmt, fjöldi næturgesta í einu. Tóku ferðamenn oft til þess, hve húsfreyjustörfin hefðu farið Guðrúnu frábærlega vel úr hendi. Er og sumum ferðamönnunum, er þá voru unglingsmenn, enn minnisstæð sú móðurlega umhyggja, er hún sýndi þeim, bæði að þeim gæti liðið sem bezt á meðan þeir dveldu á heimili hennar, og þó ekki síður hitt, að þeir gætu svo hlúð að sér á ferða- laginu, er framundan var, að öllu væri óhætt. Á þeim árum, framanaf að minsta kosti, var fátækt mikil, og þeir sem voru að flytja fisk og aðra vöru fram og aftur lengst norðan af vatni, voru ekki æfinlega eins hlýlega búnir og skyldi. Kom þá þessi móðurlega umhyggja húsfreyjunnar á Engi- mýri sér býsna vel, eklti sízt þar sem ungir merni og lítt reyndir í ferðalögum, áttu hlut að máli. Kunnugt er það mörgum, að Bræðrasöfnuður við íslendingafljót er elzti núlifandi söfnuður Kirkjfélagsins. Hann mun vera stofnaður í apríl- mánuði 1877, talsvert löngu áður en landnámið þar á bökkum fljótsins er orðið ársgamalt. Nafn- ið á söfnuðinum hefir stundum orðið umtalsefni, hvers vegna að hann hlaut nafnið Bræðrasöfnuð- ur. Uppástungumaður að því nafni var Tómas á Engimýri. Ekki veit eg hve mörg önnur nöfn hafa komið þar til umræðu, en uppástunga Tómasar náði fram að ganga, og hefir söfnuðinum vegnað vel með þetta nafn, er nú mannflesti söfnuður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.