Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 110
108 vang. En svo knálega varðist Guðmundur þeirra atlögum, að hann kom lítt meiddur af þeim fundi. Var sagt að þeir hefðu verið sex er hann átti við þann ójafna leik. Mun þeim félögum helzt hafa þótt Guðmundur vera meira metinn en þeir hjá yfirmanni sínum og það hafi valdið þeirri fjand- samlegu árás er þeir beittu gagnvart honum. — En sagt var að verkstjórinn hefði þó öllu betur kunnað að rneta íslendingsgildið eftir þann atburð, en áður. — Guðmundur er nú dáinn fyrir mörgum árum. — Margrét, skáldkona var kona hans. — Dætur áttu þau fjórar. — Þingeyrar létu þau land- nám sitt heita. — Maður er nefndur Þorsteinn; hann var Sigurðsson, trésmiður af Sauðárkróki. Hann réðist þangað til búlags með ekkju Guð- mundar og gerði við hana “helmingarfélag”. — Eftir það fór Margrét að yrkja. Tengdi hún þá föðurnafn Þorsteins við sitt eigið nafn, undir þeirn versum og vísum er hún lét út koma. Ekki gekk þeim greiðlega að koma sinni samlagsstofnun í skipulegt form, urðu því að fá því framgengt utan takmarka Nýja-íslands. Litlu síðar var Þorsteini send kona hans heiman af íslandi. Fór hún þá til bús með þeim til Þingeyrar. Nú eru þau hjón bæði dáin. En Hrólfur son Þorsteins gekk að eiga eina af dætrum Guðmundar og Margrétar. Margrét er enn á lífi. Hún þótti verið hafa bráðgreind og skemtileg kona. Fjöl- skyldan er flutt til Selkirk frá Þingeyrum. Landnemi. Parta af 34 og 35. Gísli Gíslason. — Foreldrar hans voru Gísli Guðmundsson og Þuríður Þorvaldsdóttir, af Kross- holtætt. Þau bjuggu í Syðri-Skógum í Kolbeins- staðahrepp og þar er Gísli fæddur 1852. Kona hans var Borghildur, Guðmundsdóttir, systir Péturs Guðmundssonar. (N.E, 27.) Þau giftust 1882. En til Vesturheims fluttu þau 1886, og settust á þetta land tveim árum síðar. Þar heitir Gilsbakki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.