Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 129
127 sonar á Gimli. Dóttir Jóns Stefánssonar og konu hans Sæunnar Jónsdóttir á Steep Roek. Fædd 24. júl; 1884. 25. Ásgrímur Steinn GuSmundsson í föSurhúsum í Poplar Park, Man.; 17 ára. NÓVEMBER 1930. 5. HallfríBur Hallgrímsdóttir, kona Kristjáns Hallgríms- sonar Gíslasonar í Seattle, Wash. Fædd á Hól í Fjörð- um í Þingeyjarsýslu 26. des. 1860. 16. Magnús Jónasson bóndi í Ví'öirbygö í Nýja Islandi. Fæddur í Höskuldsstaöaseli ( Breiödal í Suöur-Múla- sýslu 21. jan. 1849. DESEMBER 1930. 10. Valgeröur Sveinsdóttir viö Árborg, Man. Ekkja eftir Þorstein Kristjánsson (d. 1897 i Mikley á Winipegvatni). Fluttust frá íslandi 1878. 10. Bjarni Sigurjónsson Péturssonar á Gimli; 32 ára. 13. Matthías Bergsson í Selkirk; 85 ára. 30. Niljón Hannes Jóhannesson í Richester, N. Y. Fæddur í Reykjavík 13. apríl 1891. JANÚAR 1931. 1. Þorvaröur Sveinsson í Winnipeg. Foreldrar Sveinn læknir Sveinsson og Guöbjörg Jónsdóttir. Fæddur á Bjargasteini í Stafholtstungnahrepp í Mýrasýslu 4. febrúar 1850. 1. Methúsalem ólason og kona hans Kristrún ólason. Fór- ust í bílslysi í Chicago, bæöi fædd i N. Dakota. 2. Ingólfur AÖalbjarnarson Jackson í Victoria, B. C. For- eldrar: Vilborg Snorradóttir frá Steinsholti í Rvík. og Aöalbjörn Jóakimsson frá Arbót í Þingeyjars.; 52 ára. 3. Stefán Jón, sonur hjónanna Björns Péturssonar og Dorothy Jóelsdóttur til heimilis í Winnipeg; 22 ára. 5. Björn Benediktsson í Blaine, Wash. Faöir hans Benf■ dikt Jónsson. Fæddur á Undirfeili í Húnavatnssýslu 14. sept. 1958. 7. Guöný Magnusdóttir í Nýja Islandi. Ekkja eftir Jón Eiríksson; ættuö frá Birnufelli í N.-Múlas.; 90 ára. 9. Kristján Grímsson í Víöirbygö í Nýja íslandi; ættaö- ur úr Vopnafiröi. 10. Erlendur Erlendsson á Hálandi í Geysisbygö (sjá bls. 61—13. í þ. árs Alm.) 13. ólafur Jakobsson í Swan River bygöinni; 90 ára. 14. Marteinn Friörik Sveinsson í Elfros, Sask. Foreldrar: Sveinn Guöbjartur Friöriksson og Henríetta Vilhelmína Marteinsdóttir. Fæddur aö Mountain N. D.. 22. okt. 1889. 16. Lárus Magnús Björgvin Sigurösson viö Arborg, Man., unglingsmaöur. 16. Þórunn Jósepsdóttir aö Betel á Gimli; 73 ára. 17. Sigrún Sumarrós aö heilsuhælinu i Ninette, Man.. dóttir Friöriks Friörikssonar (d. 1927) og SigríSar Þorleifs- dóttur er bjuggu í Lögbergs nýlendu í Sask. Fædd 13. ágúst 1902. 17. Sigríöur Jónsdóttir, kona Jóns Jónssonar í San Diego, Cal. Bjuggu þau hjón í 28 ár á Grund í Mikley á Win- nipegvatni; fluttust hingaö til lands 1878. 18. Kristín Finnsdóttir í Seattle, Wash., ekkja Gunnars Sveinssonar (d. 27. nóv. 1918) Foreldrar: Séra Finnur Þorsteinsson og ólöf Einarsdóttir. Fædd á Sveins- stööum í Suöur-Múlasýsiu 4. des. 1848. 21. Sólrún Árnadóttir, eiginkona ólafs Árnasonar (Ander- son, á Gilsá í Geysisbygö. Foreldrar: Arni Arnason og Ingibjörg ögmundsdóttir. Fædd 24. sept. 1865 aö Eld- leysu i Suöur-Múlasýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.