Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 129
127
sonar á Gimli. Dóttir Jóns Stefánssonar og konu hans
Sæunnar Jónsdóttir á Steep Roek. Fædd 24. júl; 1884.
25. Ásgrímur Steinn GuSmundsson í föSurhúsum í Poplar
Park, Man.; 17 ára.
NÓVEMBER 1930.
5. HallfríBur Hallgrímsdóttir, kona Kristjáns Hallgríms-
sonar Gíslasonar í Seattle, Wash. Fædd á Hól í Fjörð-
um í Þingeyjarsýslu 26. des. 1860.
16. Magnús Jónasson bóndi í Ví'öirbygö í Nýja Islandi.
Fæddur í Höskuldsstaöaseli ( Breiödal í Suöur-Múla-
sýslu 21. jan. 1849.
DESEMBER 1930.
10. Valgeröur Sveinsdóttir viö Árborg, Man. Ekkja eftir
Þorstein Kristjánsson (d. 1897 i Mikley á Winipegvatni).
Fluttust frá íslandi 1878.
10. Bjarni Sigurjónsson Péturssonar á Gimli; 32 ára.
13. Matthías Bergsson í Selkirk; 85 ára.
30. Niljón Hannes Jóhannesson í Richester, N. Y. Fæddur
í Reykjavík 13. apríl 1891.
JANÚAR 1931.
1. Þorvaröur Sveinsson í Winnipeg. Foreldrar Sveinn
læknir Sveinsson og Guöbjörg Jónsdóttir. Fæddur á
Bjargasteini í Stafholtstungnahrepp í Mýrasýslu 4.
febrúar 1850.
1. Methúsalem ólason og kona hans Kristrún ólason. Fór-
ust í bílslysi í Chicago, bæöi fædd i N. Dakota.
2. Ingólfur AÖalbjarnarson Jackson í Victoria, B. C. For-
eldrar: Vilborg Snorradóttir frá Steinsholti í Rvík. og
Aöalbjörn Jóakimsson frá Arbót í Þingeyjars.; 52 ára.
3. Stefán Jón, sonur hjónanna Björns Péturssonar og
Dorothy Jóelsdóttur til heimilis í Winnipeg; 22 ára.
5. Björn Benediktsson í Blaine, Wash. Faöir hans Benf■
dikt Jónsson. Fæddur á Undirfeili í Húnavatnssýslu
14. sept. 1958.
7. Guöný Magnusdóttir í Nýja Islandi. Ekkja eftir Jón
Eiríksson; ættuö frá Birnufelli í N.-Múlas.; 90 ára.
9. Kristján Grímsson í Víöirbygö í Nýja íslandi; ættaö-
ur úr Vopnafiröi.
10. Erlendur Erlendsson á Hálandi í Geysisbygö (sjá bls.
61—13. í þ. árs Alm.)
13. ólafur Jakobsson í Swan River bygöinni; 90 ára.
14. Marteinn Friörik Sveinsson í Elfros, Sask. Foreldrar:
Sveinn Guöbjartur Friöriksson og Henríetta Vilhelmína
Marteinsdóttir. Fæddur aö Mountain N. D.. 22. okt. 1889.
16. Lárus Magnús Björgvin Sigurösson viö Arborg, Man.,
unglingsmaöur.
16. Þórunn Jósepsdóttir aö Betel á Gimli; 73 ára.
17. Sigrún Sumarrós aö heilsuhælinu i Ninette, Man.. dóttir
Friöriks Friörikssonar (d. 1927) og SigríSar Þorleifs-
dóttur er bjuggu í Lögbergs nýlendu í Sask. Fædd
13. ágúst 1902.
17. Sigríöur Jónsdóttir, kona Jóns Jónssonar í San Diego,
Cal. Bjuggu þau hjón í 28 ár á Grund í Mikley á Win-
nipegvatni; fluttust hingaö til lands 1878.
18. Kristín Finnsdóttir í Seattle, Wash., ekkja Gunnars
Sveinssonar (d. 27. nóv. 1918) Foreldrar: Séra Finnur
Þorsteinsson og ólöf Einarsdóttir. Fædd á Sveins-
stööum í Suöur-Múlasýsiu 4. des. 1848.
21. Sólrún Árnadóttir, eiginkona ólafs Árnasonar (Ander-
son, á Gilsá í Geysisbygö. Foreldrar: Arni Arnason og
Ingibjörg ögmundsdóttir. Fædd 24. sept. 1865 aö Eld-
leysu i Suöur-Múlasýslu.