Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 93
91 ólafsdóttir bónda í Krossholti í Kolbeinsstaða- hreppi. Ólafur var einn hinn mesti sjógarpur á sinni tíð, annar en Sigurður hreppstjóri á Jörfa, faðir séra Helga á Melum. Það var í frásögur fært að eitt sinn hefðu þeir Ólafur og Helgi í Vogi — bróðir Sigurðar á Jörfa — lent í aftaka veöri á sjóleið úr kaupstað; var þá haft eftir Helga, er þeir voru lentir, að það hefði verið meira en menskur maður, er móti sér hefði róið þann dag, — svo fanst honum til um áratök Ólafs. Daginn eftir reig ekki Helgi úr rekkju, svo var hann þrekaður eftir róðurinn, — var hann þá talinn afburða karlmenni og þaulæföur sjósóknari. Bn Ólafur gekk að sinni vanalegu vinnu næsta morgun, án þess að nokkur breyting sæist á honum eftir barninginn, og vann þann dag allan sem spánnýr væri, — eins og sagt er um þá Egil og félaga hans, er þeir höfðu bai’ist í klifinu á Vermalandi forðum. Vísast hefir Ólaf- ur verið afkomandi Egils og þeirra félaga, er með honum börðust í klifinu. Og þær “taugarnar ei þúsundir ísvetra ófu’’, hafa náð hjá honum hald- góðri rótfestu. — Pétur Guðmundsson var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Sigurlaug Sigurðar- dóttir. Hennar móðir var Sigríður Aradóttir a.f Akranesi. Bróðir Sigríðar var Jón, móðurfaðir Jó- lianns Sæmundssonar. — Seinni kona Péturs var Margrét Sigurðardóttir bónda í Skíðsholtum, Ól- afssonar í Krossholti, sem hér var getið. Þeirra dóttir Rannveig, átti Skozkan mann, nú ekkja. — Árið 1900 flutti Pétur til Vesturheims og settist á landið ári síðar. Hann lézt 1924. — Guðmundur er sonur Péturs og Sigurlaugar fyrri konu hans. — Hann býr nú á föðurleifð sinni. Er hann þar al- einn. Þó er hann allra manna vinsælastur, glað- lyndur, drenglundaður, hjálpfús og ósérplæginn. Landnemi, Lot V.V. 28. Guðmundur Jónsson. — Foreldrar hans voru Jón Björnsson og Guðrún Jónsdóttir, sem bjuggu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.