Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 99
97 Guömundur bóndi á Galtastöðum (fram) í Hróars- tungu, Arngrímssonar bónda í Blöndugerði, Sig- urðssonar á Gautlöndum, Jónssonar bónda á Mýri í Bárðardal, Halldórssonar bónda á Lundarbrekku, Ingjaldssonar bónda á Kálfaströnd við MÝvatn. Á- fram má rekja ættina í beinan karllegg óslitið í gegnum aldirnar til Bjarnar bunu, Grímssonar hersis í Sogni. Hálfbræður, samfeðra, voru þeir Arngrímur í Blöndugerði og Jón alþingismaður á Gautlöndum. Fyrri kona Sigurðar á Gautlöndum var móðir Arngríms, en seinni kona hans var móðir Jóns. Sigríður hét móðir Þóru konu Jóhanns. Hún var Eyjólfsdóttir bónda á Grímsstöðum á Meðal- landi, Þorvarðssonar. — Jóhann Sæmundsson er einn meðal hinna beztu bænda bygðarinnar. Hann varð einna fyrstur manna í sinni bygð til að byggja á steinsteyptum grunni. Er þannig gengið frá öllum hans byggingum. Steinsteypukjallari er undir íbúðarhúsinu, sem er mjög vandað að allri gerð. Búhöldur er Jóhann með bezta hætti. Stend- ur þar og á traustum stólpum búskapur sem bygg- ingar. Og traustari drengskaparmann getur vart að finna en Jóhann Sæmundsson — þéttann á velli og þéttann í lund, ákveðinn og einlægann. Viðbrugðið er og eðallyndi beggja þeirra hjóna, gestrisni og greiðvikni. Þóra er ein á meðal þeirra góðu kvenna, sem ekki má sjá aðra líða, án þess að rétta hönd til hjálpar, það sem hún til nær. — Börn þeirra eru Gunnar og Aðalbjörg. Prýðilega greind eru þau og vel gefin. — Gunnar fór heim til íslands til þess að vera á Alþingishátíðinni 1930. Lagði hann upp í þá ferð einn síns liðs rúmri viku fyr en fyrri heimferðarflokkurinn lagði af stað. Fyrir það fékk hann betur notið sín á ferðalaginu um Borgarfjörðinn -milli skyldmenna sinna, sem hann heimsótti þar fyrir hátíðina, áður en ferða- straumur íslendinganna vestanað byrjaði, og þá heyannir ekki heldur byrjaðar. Á Iivítárvöllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.