Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 133

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 133
131 18. Árni Hólm í Selkirk, sonur Sveinbjarnar Hólm, bónda í VíSirbygb; 28 ára. 25. Einar Jónasson læknir á Gimli. Fæddur á HarrastötSum í Dalasýslu 1848 (sjá Alman. 1911, bls. 41). 26. Magnús Thórarinsson í Everett. Wash. Fæddur ati Raubamel í Hnappadalssýslu 27. júní 1856. SEPTEMBER 1931. 5. Margrét Þorsteinsdóttir í Hollywood í Cal., eiginkona Jóhanns P. Bjarnasonar. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson læknir og Matthildur Magnúsdóttir, er heima áttu um eitt skeiti í Vestmannaeyjum. 5. Davíð Gíslason bóndi við Hayl'and-pósthús í Man. For- eldrar Gísli Jónsson og Sólborg Gísladóttir. Fæddur að Brúsholti i Borgartjarðarsýslu 15. júnj 1876. 8. Kristín, kona Þorsteins Sigurður til heimilis í Arnesi í Nýja Islandi. dóttir Þorsteins Sveinssonar bónda þar í bygð. 18. ólafur Frímann Iliugason við Oak View pósthús í Man. Foreldrar: Kristbjörg Sæmundsdóttir og Illugi Einars- son. Fæddur á Sigríðarstöðum á Langanesi 1865. 19. Guðrún, kona Guðmundar Guðmundssonar bónda í Mikley, Man.; ættuð úr Snæfellsnessýslu; 75 ára. 26. Sigurbjörg Pálsdóttir Bjerring, ekkja til heimilis í Sel- kirk (úr Húnavatnssýslu); 73 ára. 28. Jónas Hall bóndi í Garðarbygð í N. Dak. Foreldrar: Hallgrímur ólafsson og Sigríður Jónasdóttir. Fæddur í Grjótárgerði í Fnjóskadal 1. ágúst 1852. í sept. — Hjálmar Kristjánsson Hvanndal (frá ísafirði), bróðir Helgu, ekkju Sumarliða úr Æðey. OKTÓBER 1931. 2. Þorbergur Fjeldsted í Selkirk, Man. Foreldrar: Andrés Vigfússon Fjeldsted og Þorbjörg Þorláksdóttir. Fæddur á Narfeyri í Snæfellsnessýslu 26. jan. 1845. 4. Eyjólfur Sveinn Eyjólfsson Víum í Winnipegosis. Fædd- ur að ósi í Steingrímsfirði 4. okt. 1855. 10. Egílsína Sigurveig, kona Sæmundar Helgasonar bónda i Swan River, Man. Foreldrar: Halldór J. Egllsson og Margrét Jónsdóttir. Fædd á Mosfelli í Húnavatnssýslu 22. sept. 1885. 16. Sigurður Jónsson bóndi við Bantry í Norður Dakota. Fæddur að Yztaskála undir Eyjafjöllum ; Rangárvalia- sýslu 25. des. 1863 (sjá Alman. 1913, bis. 47.). 20. Aðaljón Beverley í Dauphin, Man., sonur hjónanna Gunn- laugs Schaldemose og Krlstínar Soffíu Aðaljónsdóttur; 24 ára. NÓVEMBER 1931. 3. Þorlákur Schram í Wynyard, Sask.; 79 ára. 4. Jensína Bjapnadóttir í Blaine, Wash.. ekkja Björns Bjarnarsonar íd. 22. nóv. 1910). Fædd á Bauluhúsum í Arnarfirði 12. sept. 1855. 5. Hildur Olson í Winnipeg. Fósturdóttir hjónanna Eyjólfs Eyjólfssonar og Signýjar Olson, og bar hún þeirra ættarnafn. 7. Björn Jón Björnsson ólafssonar á Betel á Gimli; 85 ára. 9. Finnbogi Þorgilsson bóndi í Grunnavatnsbygð í Mani- toba. Fæddur á Rauðamel í Hnappadalss. 10. okt. 1866. 10. María, dóttir Sigurgeirs heitins Einarssonar og Guð- bjargar ekkju hans Björnsdóttur á Mýrum í Hnausabygð í Nýja islandi. 10. Guðríður Sigurðardóttir hjá syni sínum við Kandahar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.