Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 5

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 5
5 hinna fullorðnu manna er fábrotinn, nokkur ákveðin handtök dag eftir dag, fátt er mikillar fvrirhyggju krefur; því ílest slíkt hvílir á útgerðareiganda og skipstjórnar- mönnum. Skipsborðið takmarkar verksvið sjómannsins. Hann er þar fanginn meðan .í hafi er. Þetta espar ástríðurnar hjá þróttmiklum ungum mönnum, og veitir þeim því oft erfitt að halda þeim í skefjum, er á Iand kemur. Því þykur oft misbrestur á siðferði sjómanna, og margir fara gálauslega með aflafé sitt, búast við að afla aftur í næstu ferð, þó einnar ágóði fari. Heimilinu hafa þeir lítið af að segja og erfiðleikum þeim, er húsmæðurnar hafa þar við að stríða. Yill því oft skorta á, að kaupið komi heimilinu til skila. Þannig verður líf margrar sjómannskonunnar sifeld barátta við skort og örbyrgð, og börnin lifa oft við sult, klæðleysi og mentunarleysi. Eins og áður er tekið fram, höfum við enn ekki verulega af slíku að segja hér á landi; en við höfum séð ávextina af lífi sjómannastéttarfólksins á skipshöfnum annara þjóða, er hér við land hafa komið, og þeir sem hafa kynst sjómannaþorpum erlandis, geta um borið, hvort lýsingin er fjarri lagi. En vísir til sjómannastéttar er í fæðing hér. Er það eðlilegt, þar sem eins auðugt haf liggur að landi, og landið er greint frá öðrum með svo breiðum höfum. Hér er því öll þörf á sjómönnum, og þeir eru þjóðinni þarfir mjög; en varhuga þyrfti við að gjalda, að fjölgun þeirrar stéttar eigi úrkynji þjóðina um of, spilli þjóðern- inu eða jafnvel verði því að fótakefli. Sú stétt hefur ekki skilyrði til að vernda íslenskt þjóðerni eins og bændastéttin. Og sjaldgæft er, að framúrskarandi menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.