Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 10

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 10
10 ur svo margháttaðrar umhugsunar. Til að vera góður fjármaður, fjósmaður og fóðurhirðir, heyskaparforstjóri, jarðræktarmaður o. s. frv., verður að neyta sálarkraft- anna margvíslega, lil þess þarf forsjálni og fyrirhyggju; því svo að segja daglega og oft á dag geta kringum- stæðurnar tekið hreytingum, sem sjá verður við og ráða fram úr. Alt þesskonar æfir og styrkir sálaraflið, en einhliða sfarfsemi og tilbreytingafá sljófgar ]iað eða hindr- ar fjölbreytta þroskun þess. Og það er einmilt fjöl- hæfnin, sem mjög mikið hefir að þýða fyrir menn í lifsbaráttunni. Þeim, sem niargt hefir borið við að gera, og haft tækifæri til að beita hugsun sinni á marga vegu, ráða fram úr mörgum vanda, verða íleiri vegir færir og lífsharáttan því auðveldari en öðrum, sem fáum eða einu starfi er vanur, og hefur lítið um annað haft að hugsa. Svo er um ýmsan iðnað; þar verða nienn leikn- ir í einu starfi, en geta verið eins og óvita-börn í flestu öðru. Margt mætti nefna til dæmis um það, hversu æf- ingin þroskar sálarkraftana. Eitt er veðurgleggnin. Við heyskap, fjármensku (einkum þar sem útbeit er stund- uð), ferðalög, róðra o. 11., eru menn mjög háðir veðrinu, enda er alkunnugt að menn er ]>etta stunda, hafa verið, og eru sunfir enn, afbragðs-veðurglöggir. Lífsstaðan hef- ur snúið hugsuninni að þessu og skerpt hana, knúið sálarkraftana til áreynslu í þessa átt. Hafa menn þann- ið orðið áreiðanlegri í því að segja fyrir veðrabrigði heldur en loftvogir og rakamælar. Góðir fénaðarhirðar finna alveg til með skepnum þeim, sem þeir umgangast. Þeim verður fóðrið drjúgt í höndum, og fénaðurinn þó vel útlítandi og gerirbezta gagn. Góður smali er íljótur að finna týnda sauði;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.