Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 21

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 21
21 tímum, er hin miklu auðsöfn einstakra manna hafa myndast, og þeir sem þeim ráða hafa slegið sér saman í félög (,,hringa“) sér til eflingar, er eríitt rönd við henni að reisa, og stjórnir ríkjanna henni háðar i mörgu. Hin stóru heimsríki eru i raun og varu nokkurskonar stór- kaupmenn. Þau hafa meira og minna af heiminum undir sem hjáleigur, til að auðga heimaríkið af viðskift- unum þar. Og i hinum miklu svonefndu menningar- löndum, svo sem Englandi o. fl., eru þeir menn, sem mestu ráða, í raun og veru kaupmenn, flestir rikir, en meginþorri þjóðarinnar öreigar, sem þræla fyrir sultar- brauði; því kaupmenskan hirðir meginhluta verkkaups þeirra — eins og hjá okkur á sér stað, þó auðsöfnin enn sé smærri hjá ómögum vorum, af því hér er alt í smærra stíl. Kaupmenskan hleður undir nokkra menn i þjóðfélaginu til að gera þá auðuga og volduga, en drepur jafnframt fjölda fólksins niður í eymd og örbyrgð. Aðal-undirrót hins mikla heimsófriðar, sem nú geysar, með öllum þeim miklu börmungum og eyðileggingu er honum fylgir, og sem teygir afleiðingar-angana inn á hvert heimili als menningarheimsins með áhrifum á verð- lag og fleira — er kaupmenska, sem birtist í yfirdrotn- unargræðgi stórþjóðanna, eða ráðandi manna hjá þeim, yfir sem mestu af heiminum, til að hafa sem tíðtækast vaid á verzluninni. Yiðskiftasamvinna, seni á erlendu (alheims-) máli er nefnd „kooperation“ (== kóperasjón), er algerlega gagnstæð „kaupmensku“. Framleiðandi vöru, sem selj- ast á, fær hana ekki kaupmanni fyrir það verð, er hon- um þóknast að „gefa“ fyrir liana, heldur hefur allan veg og vanda af henni, unz hún er komin i hendur þeim, sem þarf að kaupa hana til neyzlu eða eigin notkunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.