Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 29

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 29
7. Félögin liér og skcrin. A siðari árum hafa hér á landi verið mynduð all- miirg verzlunarfélög, sum með samvinnufélagsskapar- sniði að meira eða minna leyti; en flest hafa þau van- þrifist, og er það ekki að undra. Þau hafa flest strand- að á skerjum viðskifta-ódygðanna, sem lýst er hér að framau, eða á spilling hugsunarháttarins, sem er eðli- leg atleiðing af ástandinu eins og það hefur verið. Sum þessi félög hafa verið svo óheppin, að gera að forstöðu- mönnum sínum bragðarefi með kaupmennsku-ánda, sem félagsmenn hafa ekki séð við, og því hafa getað flekað félögin sér í hag. Þetta hefir svo hvekkjað félagsmenn, aukið tortryggni þeirra og fælt þá frá félagsskapnum. Mörg hafa strandað á ótrygð félagsmanna sjálfra. Þeir Iiafa ekki kunnað að vera félagsmenn, ekki skilið til- gang félagsskaparins, verið of rótgrónir í gamla viðskifta- ódygða-hugsunarhættinum, og farið hinu sama fram við félagið, sína eigin verzlun, eins og þeir vóru vanir að fara fram við kaupmenn, ekki bætt vöruvöndunina og ekki staðið i skilum. Þeir hafa skoðað félagið sem kaupniann, er sjálfsagt væri að fleka svo sem þeir höfðu vit á. Félögin hafa þvi ekki getað fengið betri kjör í kaupum eða sölum en hjá kaupmönnum gerðist. Sum hafa komist í skuldir vegna vanskila félagsmanna, og oltið um koll, Altilt hefur ]»að verið, að félagsmenn hafa selt hið skársta af vörum sinum kaupmönnum, en fengið sinni eigin verzlun, félaginu, úrhrakið til með- ferðar. Og svo kent stjórn félagsins um, hafi henni ekki tekist af fá hærra verð fyrir þetta, en gerðist hjá kaupmönnum. Oft hafa kraftmennirnir sneilt sig hjá félagsskapnum, því þeir áttu von skárstu kjara hjá kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.