Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 36

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 36
Sé 6h er milliliðirnir selja vörurnar eftir sínum hagsmuhá' hugmyndum". Það má nú heita furða hve mikið hefur áunnist i þessu efni á ekki lengri tíma. Vörur félagsins hafa náð gengi á heimsmarkaðinum, og verðlagið skapast eftir honum innan lands og utan. Nokkuð bar á ýmugust til félagsins eða óvild á því í fyrstu, bæði í Rvík og víða'r; þvi það duldist ekki, að búast mátti við að sláturfé og afurðir þess, er menn þar þurftu að kaupa, mundi hækka í verði, ef félaginu tækist að vinna þeim álit og betri markað erlendis. En þessi óvild má nú heita horfin. Sýnist ekki heldur á- stæða til að amast við því, að sveitabændur reyni til að auka gildi og verð vöru sinnar á eigin spítur, frem- ur en við hækkun verðs á fiskvörum, sem unnið hefur verið að á almennings kostnað, svo nú eru helztu fisk- tegundirnar orðnar of dýrar til neyzlu í landinu. Sá er þó munurinn, að á fiskverzluninni græða einstakir menn, milliliðirnir, vegna félagsskaparleysis meðal sjómannanna; en hækkun fjárverðsins kemur öll framleiðendum að not- um — hjá þeim, sem í sláturfélögunum verzla. — 4. gr. „Félagsmaður getur hver sá orðið, er fram- leiðir sláturfénað, og er hann skuldbundinn til hlýðni við lög félagsins, þá er hann hefur verið tekinn í ein- hverja deild þess og hefur byrjað viðskifti í því“. 6. gr. „Hver sá, er gengur í fólagið, getur ekki skorast undan Iögum þess um næstu 5 ár. Vilji félags- maður, að þeim tíma liðnum ganga úr félaginu, skal hann tilkynna það deildarstjóra skriflega 6 mánuðum áður en 5 árin eru liðin; að öðrum kosti álízt hann félagsmaður næstu 5 ár, og gildir þetta um hvert 5 ára tímabil“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.