Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 49

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 49
tö selt sér, og viti þeir þó hvað þeir geri. Ofborguninni ná kaupendur íljótt hjá hinum, er síðar selja þeim. — Það þykir fjárkaupamönnum ekki lítill fengur, ef þeim tekst að fleka einhvern deildarstjóra Sf. til að selja sér; þá er auðveldara að veiða deildarmenn, og þeir óhultari fyrir athugasemdum, þó þeir brjóti sín eigin lög. Á síðari árunum munu þó litil brögð að þvi, að deildar- stjórar hafi látið ginnast. Þó svo væri, sem sjaldan mun hafa átt sér stað, sízt alment, síðan Sf. tók til starfa, að seljendur hefðu eins mikið upp borið utan félags, eins og þeir fengju útborgað í félaginu, þá er þess að gæta, að það sem kaupmenn eða einstakir menn hagnast á kaupunum við bændur, þó ekki væri meira en samsvari því, er frá dregst fyrir tilkostnað við söluna hjá félaginu, er það þó gjöf frá seljendum, eða skattur, sem þeir greiða til að vinna móti sínum eigin hagsmunum og stöðu- bræðra sinna. Það gengur til að byggja hús og bæta hag kaupandaris og framfæra hans fólk, og bændur hafa venjulega ekkert gott af því í framtíðinni. En það sem frá dregst í félaginu gengur til að byggja og borga hús og áhöld, sem félagsmenn eiga sjálfir, og sem koma þeim og eftirkomendum þeirra að notum framvegis; það eykur eign félagsins, og þar nýtur hver félagsmaður góðs af því árlega, í hlutfalli við viðskifti sin. Það sem til starfslauna gengur, er sama sem borgun til hjúa fé- Iagsmanna, sem fyrir |)á vinna þeim til hags. I þessu liggur hinn mikli munur. Okkur ætti ekki að gilda einu hvað um þá peninga verður, sem við látum úti. Hér eigum við að velja um tvent: 1, hvort heldur við viljum að þeir aurar, sem við ekki fáum beint í okkar hendur, gangi til að efla 4 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.