Félagsrit - 01.01.1915, Page 56

Félagsrit - 01.01.1915, Page 56
56 andi, niðurröðun rekstra að húsunum, rekstrardaga o. fl., alt rætt rækilega með hluttöku flestra deildarstjóra. Næsta dag fundur eins og venjulega (aðeins fáir deildarstjórar við þá). — Ákv. afstaða Bn. útbúsins. — Kælivélamálið hafði frkvn. lagt fram talsvert undirbúið. Varð að fresta því af fjárhagsástæðum. — Stofnbréfasala. Ákv. „afl láta menn vita, að sala stofnbréfa, þó hún ætti sér stað leysti félagsmenn als eigi undan neinum skyldum við félagið“. (— það ár rar, eins og kunnugt er, peningakreppa, og erfitt að fá lán lil að reka viðskii'ti félagsins; bankarnir stað- ir og óþjálir við félagið, og horfði til þess: að fjárverð yrði eigi borgað f'yr en vörurnar seldust. En þá reyndist aðhlynning og þrautsegja sumra bændanna við þetta stórnauðsynlega verzlunar- fyrirlæki sitt ekki betur en svo, að þeir vitdu Iosa sig við stofn- bréfin í þeirri von, að þeir væru þá tausir við allan vanda af stofnuninni. Lá þá næiri, að þetta barn, félngið, væri drepið i fæðingunni). — Brotamál, umræður og ákvarðanir. — Um kjötverð næsta haust. — Rekstursfé. Félagsstjórnin reyni að útvega lán . . . „en komi til þess, að lán eigi fáist, eða eigi nægilegt, verður hver deild að sjá sér farborða i því efni, með fjárframlagi eða bið eftir pen- ingunum, þar til vörurnar seljast“. (Hörgull varð á pening. um til útborgunar við móttöku fjárins um haustið, mest fyrir það, nð Landsbankinn, sem gefið hafði vilyrði um 50,000 kr. lán, kipti að sér hendinni aflur. Yarð þvi um 2 vikna tírna dráttur á að útborga nokkuð af þeim */& blufurn verðsins, sem annars álti að útborga, og vnr þá ekki að sökum að spyrja : Fjöldi fé- lagsmanna snéru þá baki við félnginu, er mest lá á trygð þeirra og einlægum stuðningi. Þeim, sem tryggir vóru þá og þoldu þessa litlu bið, er það að þakka, að félagið stóðst þá rnun, og hefur siðan getað orðið slíkur bjargvættur héraðanna, sem raun er á orðin). — Gerðar ákvarðanir um slátur, flokkun nautakjöts, vöruvöndun (skyldi taka að eins góðar vörur til sölu í búð félagsins), o. s. frv, — I frkvn, kosinn

x

Félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.