Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 70

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 70
70 vilja halda sér að þessu lífakkeri atvinnu sinnar af öllum kröftum? Reikningsupphœðar-tölurnar gefa hugmynd um peningaveltu í félaginu. Þó er þar ekki iunifalið ver?5 nauta og ýmsrar annarar vöru (smjörs, eggja, hangi- kjöts, rjúpu, lax o. fl.), sem teknar eru af félagsmönnum eða keyptar til útsölu í Rvík. Þær eru alborgaðar við móttöku og ætlast til að þær beri sinn eiginn sölukostn- að. Af því er að eins nautaverð tilfært síðast í starfs- sjánni; en margir hirða húðirnar og slátur (bæði nauta og sauðfjár), og er verð þess ekki talið með. — Auk fjárverðsins er í reikningsupphæðinni: tekin og endur- greidd lán á árinu, afborganir, reksturskostnaður, vöru- skuldir og aðrar eftirstöðvar til næsta árs, m. fl. Reikn- ingarnir eru árlega prentaðir og sendir öllum deildar- stjórum. Eiga þeir að lesa þá upp á deildafundum, og gefa skýringar eftir föngum. Á deildarstjórafundum er reynt að skýra þá hið bezta. Endurskoðun á reikning- um og rannsókn á öllum hag félagsins fer fram tvisvar á ári, eftir árslokin og júnílok. Hafa reikningarnir ætíð verið í beztu reglu. Svo má segja að fél. hafi út á við verið mjög lán- samt; engin veruleg áföll viljað lil, og oft ræzt betur úr en á hefur horfzt. Þrjú smá óhöpp hafa komið fyrir: Garnakaupandi í Þýzkalandi gekk frá sanmingi með undanbrögðum (1911). Hafði orðið verðfall eftir að hann samdi, og sá hann fram á tap. Farið var í mál við hann út af svikunum, en erfitt aðstöðu i fjarlægu landi, og vannst því ekki. Málskostnaður (hálfur) féll á fél. (um 1000 kr.), og garnaverðið tapaðist að því sinni. — Umboðsmaður fél., A. G. Larsen, hvarf (1911), og var þá í skuld frá árinu áður (kr. 11343,31). Búi hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.