Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 78

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 78
78 ■sýslu GuSmuHdur Ólafsson, alla tíð. — Forstjórinn, tí. Thorarensen, er 9. maður í stjórnarnefndinni. Aðalfundi hafa auk þess sótt: annar eða báðir endurskoðunarmenn, og eftirlitsmaður slátrunarinnar í Rv., Lárus Helgason bóndi, Kirkjubæjarklaustri, síðan hann tók við þeim starfa (1910), V. G. framkvnm. og Pétur Þórðarson, bóndi, Hjörsey (deildarsljóri, varastjórn- arm. Mýras. og starfsmaður við Borgarness-slátrunina ár- lega). En því miður hafa aðrir deildarstjórar ekki séð sér fært, eða sýnt viðleytni til, að taka árlega þátt í störfum aðalfundanna, og . þannig kynnast gangi mál- anna og öllum hag félagsins. Eiga þó ýmsir leið til Rvikur um Jónsmessuleytið, þegar aðalfundir venjuleg- ast eru haldnir, og fundirnir opnir fyrir alla félagsmenn, sem fá málfrelsi og tillögurétt á þeim ef þeir óska þess. Meiri samvinna stjórnar og deildastjóra væri æskileg, og yrði sjálfsagt til að glæða líf og samheldni í félags- skapnum. Deildastjórar yrðu þá færari um að hafa góð áhrif í deildum sínum. Gætu einnig oft orðið stjórn- inni til liðs með tillögum og upplýsingum. Félagsrækni deildanna getur verið mikið undir deildastjórunum kom- in. Það hefur reynslan sýnt í Sf. Sl. Þeir þurfa að vera færir um að upplýsa félagsmenn um lög, starf- semi og hag félagsins. Sem dæmi um það, hve ófróðir félagsmenn geta verið um slíkt, má nefna, að einn mik- ilsmetinn bóndi og margra ára sveitarstjóri, sem verið hefur í félaginu frá byrjun, ritaði í sumar bréf til for- stjóra (nefndi hann „formann" félagsins), og krafðist af honum að fá innleyst stotnhréf sín, „ef þau þá væru annað en pappírinn", eða að fá „6°/0 vexti af þeim að öðruin kosti“, því það yrði hann að borga í vexti af láni, sem hann annars yrði að taka. — Samkv. lögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.