Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 5
IÐUNN] Rakel. Eftir Arnrúnu frá Felli. Þá er hann liafði hugsað sig um í nokkra mán- uði, og á þeim tíma við og við gengið á milli góð- búanna og lánað sína ögnina hjá hverjum, með miklum eftirtölum, lagði Salómon í Urðarkoti á Ströndum af stað með dóttur sína Rakel, í lestinni á »Vestu«, þá löngu leið inn á hvern fjörð áleiðis til Reykjavíkur. Héraðslæknirinn á Ströndum hafði fyrir 6 mánuðum sagt honum, að Rakel yrði að fara á spítala, og ef til vill yrði að gera á henni skurð. Það hafði verið sá lengsti háifl mánuður, sem Saló- mon hafði lifað, ferðin ineð »Vestu« inn á hvern fjörð. Rakel var sjóveik og grét af hræðslu, þegar hún heyrði hafísjakana urga við skipshliðarnar. Hún hafði horast niður; það var hrygðarmynd að sjá hana. Iiún var eitthvað svo framúrskarandi íslöðu- laus að eðlisfari, þoldi varla að heyra lalað um, að skepnu yrði slátrað, svo hrædd var liún við blóð; Það hafði nærri liðið yfir hana, þegar Pétur læknir falaði um að þyrfti að gera á henni skurð. Aumingja Rakel, hún var eilthvað svo munaleg, þegar hann var að flækjast með hana í misjöfnum vistum, eftir að mamma liennar dó; þegar liann svo loksins gat fengið ábúð á Urðarkoti, þá komu þessi veikindi; Salómon sneri sér undan, hann fékk tár í augun, þegar hann hugsaði til þess. Einhver góðviljaður farþegi hafði fylgt þeim eftir inörgum götum til læknis, komið þeim inn í bið- slofuna; Salómon hafði byrjað að heilsa þeim, sem 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.