Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 8
24G Arnrún frá Felli: [ IÐUNN Þau komu inn í rúingott anddj'ri. Rakel varð star- sýnt á mynd af konunginum, sem alls ekki var í konungsskrúða. Vingjarnleg stúlka í undarlegri »mun- deringu« — fanst Salómon — tók á móti þeim og bað Rakel koma með sér; við Salómon sagði hún á bjagaðri íslenzku, að hann mætti koma inn seinna. »Þetta er víst nunna«, hugsaði hann. »Rakel fór með »systurinni« — svo sagði hún, að Rakel ætli að kalla sig — og kom inn í stóra stofu með mörgum rúmum. Það var verið að koma með matinn; Rakel kendi klýgju við lyktina. Það var skrítið að sjá fólk borða út af liggjandi, það hafði hún aldrei séð fyr; liún var alveg hissa á því, að það gæti það; og í einu rúminu stóð ung stúlka nærri því á höfði, fótagaflinn stóð á stórum tréklumpum. Úti við gluggann sátu tvær slúlkur, borðuðu, spjöll- uðu saman og hlógu sín á milli. »Systir« visaði henni til sængur. Rakel hálf-kinnokaði sér við að hátta í svona hvitt og fínt rúm; alt í því var snjóhvítt, sparlökin líka. Jú, það voru sparlök; raunar ekki alveg eins og amma hennar liafði lýst þeim. Og rúmið var heitt! Svo jmdislega notalegt; það voru leirbrúsar, sem hituðu það, eins og brúsinn, sem liún hafði séð í vöggunni prestsdótturinnar; hér var vissulega gott að vera. Salómon kom inn, hægt og stillilega, og bauð góðan daginn, en tók ekki í hendina á neinum. Það var víst ekki siður hér. »Hvernig líður þér?« hvíslaði hann, — honuin fanst sjálfsagt að hvísla. »Vel«, sagði.Rakel ánægjulega. »Hvað sagði lækn- irinn?« »Hm, hann sagði að við ættum að vera vongóð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.