Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 11
IÐUNN] Rakel. 249- neyða ofan í sig matnum; hún vildi gera alt sem hann sagði; hann var svo góður, svo hún hélt áfram, þangað til henni fanst hún ætla að selja upp. Þannig liðu nokkrir dagar. »Læknirinn liennar<e kom daglega, settist við rúmið og lalaði við hana um ýinsa staðhætti og siði á Ströndum og klappaði á hendina á henni, þegar hann fór; en ef hún spurði um bata, brosti hann og sagði, að það væri nú mest undir því komið, að hún væri dugleg að borða og drekka mjólk, svo myndi hún auðvilað eftir að taka meðalið, sem koma ætti roða í kinnar henni. Það var eins og liann kæmi með sólskin og blóm í hvert sinn, sem hann kom; henni fanst hún ætíð frískari nokkra tíma á eftir. Salómon kom á hverjum degi. Hann var hissa á því, hvað hún var glaðleg og hress; en einlivern veginn fanst honum, að þelta væri ekki verulegur bati, hann hafði grun um, einhverja óljósa kvíðatil- finning, að hafísinn væri í nánd. ltéttum mánuði eftir að Rakel kom á spítalann, hitti Salómon prófessorinn úti á ganginum. Hann spurði Salómon, hvort það væri dóttir hans, sem lægi inni á stofunni þarna, og benti í áttina. Salómon játaði því. — Hann ællaði að gera á henni skurð á morgun — til reynslu — bætti liann við; »það er sullur í lifrinni, lungun slæm, óvíst um árangur«. »Collega álítur það raunar óþarfa ómak«, bætti prófessorinn við í hálfum hljóðum við læknisnema, sem slóð við hliðina á honum. Um kveldið fékk Rakel ekkert að borða; það þótti fienni vænt um. Hún var böðuð og færð í alt hreint, Það stóð víst eitthvað til. Næsta morgun, sagði »systirin« henni, að prófessorinn astlaði að skoða hana nákvæmlega inni í annari stofu, Konurnar í stofunni litu hver til annarar áhyggju- augum. Rakel tók eftir því og sagði hálf hátt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.