Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 39
IÐUNN] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 277 Af því að víg þessi eru aðaltilefnið til heimsstyrj- aldarinnar miklu, skal í niðurlagi greinar þessarar vikið stuttlega að samkomulagsumleitunum þeim og friðrofum með slórveldunum, er af þeim leiddi. Eftir að Austurríki innlimaði Bosniu og Herze- govinu 1908, þvert ofan i samninga þá, er gerðir voru á Berlínarfundinum 1878, liöíðu löngum verið miklar viðsjár með Serbum og Austurríkismönnum, og hinir fyrnefndu höfðu ekki sparað að æsa Serba í Bosniu móti Austurríki. Við rannsókn þá, er hafin var út af vigunum, komst Austurríkisstjórn að þeirri niðurstöðu, að vígin væri að kenna undirróðri Serba í Bosniu og serbneskir embællismenn hefði verið við þau riðnir. Hins vegar liafði stjórnin í Serbíu varað ríkis- erfingjann nokkru áður við að dvelja í Sarajevo þenna mikla þjóðminningaidag Serba, er líkur voru til, að þjóðarmetnaður þeirra mundi kunna sér lítt hóf, og þóttist því nú laus allra mála, þó svona hörmulega hefði lil tekist. En Austurríkisstjórn vildi, hvað sem þessu leið, nota tækifærið til að »hirta« Serba, er liöfðu löngum verið henni erliðir nágrannar. Austurríkisstjórn bar málið undir þýzku stjórnina, og hún leit sömu augum á það, að því er málsskjölin í þýzku »hvítu bókinni« bera vitni um. Austurríkis- stjórn sendi því næst Serbum svo hörð ályktarorð (ultimatum) 23. júlí, að þess var enginn kostur að ganga að þeim, ef þeir vildu ekki glata frelsi og sjálfstæði landsins. Hins vegar leikur nokkur efi á Því, hvort þýzku stjórninni hefir gefist færi á að kynnast orðalagi orðsendingarinnar, áður en hún var afgreidd; að minsta kosti var keisari þá ekki ltominn heim úr Noregsferð sinni. í Áusturriki og Ungverjalandi hugsuðu menn sér bl hrejdings að reka harma sinna á Serbum, en gerðu ser i hugarlund, þótt undarlegt megi þykja, að llússar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.