Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 43
IÐUNN ] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 281 farið fram« og hann gæli »fullyrt forlakslaust«, að stjórnin óskaði alls ekki vígbúnaðar á landamærum Þýzkalands. En nú hefir Ianuskevitch borið það í prófunum, að hann hafi haft fyrirskipun keisara um almennan vígbúnað í vasa sínum, þegar hann 29. júlí átti tal við þýzka hermálafulltrúann. Suchomlinov hefir horið það fyrir réttinum, að Nikulás keisari hafi skrifað undir vígbúnaðarskipun- ina fyrir hádegi þ. 29. En seint um kvöldið þann sama dag fékk liann skeyti frá Vilhjálmi Þýzkalands- keisara, er ábyrgðist honum að viðlögðum drengskap sínum, að vinálta skyldi haldast með þjóðverjum og Rússum, ef almennur vígbúnaður væri ekki halinn. Rýzka »hvíta bókin« greinir frá þvi, að skeytið liafi »fengið mjög á keisara«. í prófunum heíir það komið fram, að hann símaði Suchomlinov og Ianuskevilsch um nóttina og tók aftur vígbúnaðarskipunina. Su- chomlinov hafði þessa skipun að engu og símaði oddvita herstjórnarráðsins »að hafast ekkert að« þ. e. halda vígbúnaðinum áfram. Morguninn eftir laug hann því að keisara, að vígbúnaður hefði einungis átt sér stað í suðvesturhéruðum landsins, þ. e. á landamærum Austurríkis. Daginn eftir hiltust þeir Suchomlinov og Sassonov utanríkisráðherra og odd- viti lierstjórnarráðsins, og á 10 mínútum afréðu þeir, að ekki skyldi hætta við vígbúnaðinn. Sama dag tókst þeim að koma keisara á þessa skoðun.1) Þann 31. var því lýst yfir, að Rússar hefði halið aimennan vígbúnað; var það svo að skilja, að víg- búnaður þeirra beindist ekki að eins gegn Austurriki, beldur einnig gegn Rýzkalandi. En daginn áður liöfðu þeir Grey og og Lichnowsky, sendiherra Þýzkalands 1 London, komið sér saman um, að leggja svolátandi sáttaumleilun fyrir hin stórveldin: »Efbið verður á framsókn Austurríkismanna í Serbiu, 1) Sbr. »Politiken«, 3. sept. 1917, 3. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.