Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 47
IÐUNN] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 285 lierstjórnarráðuneytisins hafi orðið þyngri á met- unum en þjóðarrétturinn. — Belgastjórn aftók, eins og kunnugt er, í trausti til liðveizlu Frakka og Brela, að verða við tilmælum IJjóðverja, en þeir sóttu að vörmu spori með ofurefli liðs inn í landið. Nú þóttust Bretar ekki geta setið lengur hjá og sögðu Þjóðverjum . stríð á hendur 4. dag ágústmán. fyrir lilutleysisbrotið á Belgíu, sem brezka stjórnin taldi aðalástæðu friðslitanna. Má vel vera, að það hafi ráðið nokkru um þau, en að sjálfsögðu munu þó hagsmunir Breta og undirmál við Frakka og Bússa hafa skift mestu. Það er og kunnugt, að öll brezka stjórnin var engan veginn fylgjandi ófriði, heldur höfðu 3 ráðherrar, sem voru honum mótfallnir, sagt af sér daginn áður. Þessi málalok voru mjög mikil vonbrigði fyrir keisara og kanzlara hans. Keisari hafði í mörg ár, þrátt fyrir alt dálæti sitt á her og herbúnaði, lagt kapp á að varðveita friðinn og gert sér von um, að sagan mundi á sínum tíma kalla hann »friðarliöfð- ingja«. Bera ýmsir svo að segja samhljóða vilnis- burðir vina hans og óvina vitni um friðarhug hans. tig þó hann kunni nokkrum mánuðum áður en ófrið- urinn hófst, ef taka má mark á skýrslum hins fyrv. frakkneska sendiherra í Berlín, Jules Cambon’s (sjá frakknesku »gulu bókina«) liafa verið orðinn von- daufur um, að friður gæti haldist til frambúðar, og Því viljað vera búinn í alt, þá mun mega telja víst, að hann vildi um fram alt komast hjá ófriði við Breta (sbr. Fr. Wile: »Da Verden kom i Brand«). Bn þegar svona var nú komið, var að taka aðsteðj- a»di erfiðleikum og þrautum með fyrirhyggju og karl- roensku. Niðurlagsorð þingsetningarræðu keisara 4. agúst 1914 sýnast ibenda á, að hann hafi snortið hjartataugár þings og þjóðar: »Héðan í frá þekki ég ekki neina flokka, heldur að eins Þjóðverja«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.