Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 54
292 Woodrowr Wilson. [ IÐUNN berjast fyrir, eru synir vorir og bræður að láta lífið fyrir, og vér hyggjum, að vér getum trygt oss það. Hjörtu þeirrar þjóðar, sem byggir þetta land, þrá frið — frið, er færir oss þá aftur, sem eru oss hjartfólgnir, frið, sem þeir, er aldrei koma aftur, eiga ekki að hafa fórnað lífi sínu fyrir til ónýtis«. En — nú tók að stríkka á tauginni. Þann 31. jan. afhenti Bernstorlf greifi stjórninni i Washington yfir- lýsingu, sem byrjar á því að fara loflegum orðum um ræðu forsetans 22. s. m. og tjá sig í samræmi við viðleitni hans og vonir, en tilkynnir því næst, að þar eð bandamenn haíi ekki gefið fullnægjandi svör við friðarumleitunum Þjóðverja, sjái þeir sig nú knúða til að beita öllum þeim vopnum, sem í þeirra valdi standi. Og til frekari skýringar á þessu kom önnur yfirlýsing rétt á eftir, að frá 1. febrúar að telja yrðu engar hömlur framar lagðar á kafbáta- hernaðinn. í samræmi við Sussex-yfirlýsing sína rauf nú forsetinn þegar stjórnmálasambandið við Þýzka- land, gaf Bernstorff greifa heimfararleyfi og kvaddi sendiherra Bandaríkjanna heim frá Berlín 3. febr. En jafnframt sendi Lansing, ríkisritari Bandaríkj- anna, tilkynning um þetta til annar.a ríkja með þeim ummælum, að hann ætli »bágt með að trúa«, að Þýzkaland mundi framkvæma þessar ögranir sínar gegn verzlun lilullausra þjóða. Þótt því væri nú bætt við í skjali þessu, að ef ögranir þessar kæmust í framkvæmd, mundi forsetinn biðja þingið »leyfis að beita hervaldi ríkisins til þess að vernda þá ame- ríkska þegna, sem á friðsamlegan og löglegan hátt reka atvinnu sína á sjónum«, þá var þó sýnilegt á orðunum, sem á undan fóru, að Wilson gerði sér enn vonir um að þurfa ekki að leiða Bandaríkin út i ófriðinn. f*vi hélt hann og stjórnmálasambandinu við Austurríki, að hann gæti viðhaldið sambandinu við Berlín um Vínarborg. Þann 10. febrúar sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.