Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 29
Jðunn]
Island fullvalda riki.
187
°g örfum hans. ísland skuli tekið upp í heiti kon-
ungs, en bæði ríkin leggi fé á konungsborð í hlut-
íalli við íbúatölu sína. Sáttmálinn sé uppsegjanlegur.
Og eitt ríkið geti ekki skuldbundið annað, hvorki á
friðartímum né ófriðar.
Tveim dögum síðar, 4. júlí, leggja ísl. nefndar-
niennirnir loks fram uppkast að »samningi um sam-
^iginlega meðferð nokkurra mála«. Stinga þeir þar
nieðal annars upp á því, að Danir og íslendingar
geri með sér samninga uin jmis viðskiflamál ríkj-
nnna, eins og þörf krefur, svo sem samgöngur, póst-
niál, verzlunarmál og tollmál, símamál og önnur
fjárskifti. Færeyingar bafi rétt til fiskiveiða i land-
helgi íslands gegn því, að íslendingar fái rétt til at-
vinnureksturs á Grænlandi. Hæsliréttur sé i Dan-
ttiörku, þangað til ísland ákveði að stofna æðsta
dómstól í landinu sjálfu. Danir fari með utanríkis-
niál íslendinga í umboði þeirra, .þó þannig, að ís-
^ndingar geti baft sérstaka sendimenn fyrir sína
hönd, þar sem þurfa þykir. Danir gæti landhelgi
fslands fyrst um sinn gegn því, að þeir á meðan
njóti sama réttar til íiskiveiða í landhelgi og íslend-
lngar. Að öðru leyti njóli íslendingar, búsettir í Dan-
niörku, jafnrétlis við þarlenda menn og gagnkvæmt.
Dómar um öll mál önnur en stjórnmálaaíbrot skuli
nðfararhæíir í báðum ríkjum jafnt. Loks skuli skipuð
h manna nefnd, 3 af livoru ríki, til þess að vinna
:,ð samræmi í löggjöf beggja ríkjanna. Meðferð utan-
'"‘kismála og hinum gagnkvæma þegnrétti megi hvor
nðilinn um sig segja upp með 10 ára fyrirvara.
Öaginn eftir, 5. júlí, leggur sendinefndin danska
íram »Frumvarp til dansk-íslenzkra sambandslaga«,
?n í því er mergurinn málsins sá, að Danmörk og
Sland verði frjáls og sjálfstæð ríki, undir sama kon-
Ungi, með sameiginlegum ríkisborgararétti, en ríkin
gen nieð sér samniuga um sameiginlega stjórn utan-