Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 29
Jðunn] Island fullvalda riki. 187 °g örfum hans. ísland skuli tekið upp í heiti kon- ungs, en bæði ríkin leggi fé á konungsborð í hlut- íalli við íbúatölu sína. Sáttmálinn sé uppsegjanlegur. Og eitt ríkið geti ekki skuldbundið annað, hvorki á friðartímum né ófriðar. Tveim dögum síðar, 4. júlí, leggja ísl. nefndar- niennirnir loks fram uppkast að »samningi um sam- ^iginlega meðferð nokkurra mála«. Stinga þeir þar nieðal annars upp á því, að Danir og íslendingar geri með sér samninga uin jmis viðskiflamál ríkj- nnna, eins og þörf krefur, svo sem samgöngur, póst- niál, verzlunarmál og tollmál, símamál og önnur fjárskifti. Færeyingar bafi rétt til fiskiveiða i land- helgi íslands gegn því, að íslendingar fái rétt til at- vinnureksturs á Grænlandi. Hæsliréttur sé i Dan- ttiörku, þangað til ísland ákveði að stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. Danir fari með utanríkis- niál íslendinga í umboði þeirra, .þó þannig, að ís- ^ndingar geti baft sérstaka sendimenn fyrir sína hönd, þar sem þurfa þykir. Danir gæti landhelgi fslands fyrst um sinn gegn því, að þeir á meðan njóti sama réttar til íiskiveiða í landhelgi og íslend- lngar. Að öðru leyti njóli íslendingar, búsettir í Dan- niörku, jafnrétlis við þarlenda menn og gagnkvæmt. Dómar um öll mál önnur en stjórnmálaaíbrot skuli nðfararhæíir í báðum ríkjum jafnt. Loks skuli skipuð h manna nefnd, 3 af livoru ríki, til þess að vinna :,ð samræmi í löggjöf beggja ríkjanna. Meðferð utan- '"‘kismála og hinum gagnkvæma þegnrétti megi hvor nðilinn um sig segja upp með 10 ára fyrirvara. Öaginn eftir, 5. júlí, leggur sendinefndin danska íram »Frumvarp til dansk-íslenzkra sambandslaga«, ?n í því er mergurinn málsins sá, að Danmörk og Sland verði frjáls og sjálfstæð ríki, undir sama kon- Ungi, með sameiginlegum ríkisborgararétti, en ríkin gen nieð sér samniuga um sameiginlega stjórn utan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.