Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 63
IÐUN'N 1 Er sócíalisminn í aðsigi? 221 Er með öðruin orðum hinn hagnýti sócíalismus farinn að ryðja sér braut um lieiminn? Stórmikið bendir til þessa og það meira að segja 1 öllum löndum og um allan heim. Heimurinn er að smá-sócíaliserast, og það án þess að hann viti nokk- urn hlut af, já, meira að segja viðast hvar án vilja og vitundar og þó með aðstoð stóreignamannanna sjálfra. Því að þeir eru einmilt með risafyrirtækjum sínum að búa í hendur sócialismanum. En hvernig ber að skilja þetta og hvernig getur slíkt og því um líkt átt sér stað, svo að segja án vilja manna og vitundar? Það er með þjóðfélagslífið °g þróun þess eins og annað í heiminum, að það lýtur ákveðnum lögum, sem ekki verður í móti mælt °g engin ráð eru til að sporna við. Því eru þeir ynenn hreint og beint lieimskir, sem halda, að þeir, 1 stað þess að reyna að skilja, hvað fram fer og haga sér eftir því, geti látið sér nægja að spyrna við broddunum, spyrna við flóðbylgju framþróunarinnar. Enda verða þessir menn oft til í flóðinu eða skrið- uoni, áður en þá sjálfa grunar. En nú skal reynt að sýna, hvert þróunin í rnann- ^ífinu stefnir, að hún stefnir frá einkaeigninni og einkaframlakinu að félagseign og félagsframtaki. l'egar vélöldin hófsl undir lok 18. aldar, þá lýsti Eún sér einmitt í því, að vélaiðnaðurinn sviftijhand- Verksmennina einkaframtaki sínu. Eað, sem þeir höfðu áður unnið í höndunum og liaft sér lil lífs- viðurværis, var nú farið að vinna í vélum og verk- srniðjum, sem stóreignamenn áttu; og áður en varði Var allur verkamannalj'ðurinn orðinn að vinnuþræl- 11111 fáeinna stóreignamanna. En þeir færðust æ meir °g meir í aukana og færðu út kvíarnar eftir því sem Þeir auðguðust, unz þeir höfðu tekið miljónir manna 1 Þjónustu sína. En til þess að þeir gætu lagt æ ^Oeira og meira af framleiðslunni og heimsmarkað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.