Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 47
IÐUNN] Heimilið. 205 honum myndina og sýndist hún fullger. Nokkrum vikum seinna kom hann aftur og var meistarinn þá enn að laga myndina. »Hvað er þetta«, varð vini hans að orði, »ertu enn með þessa mynd? Mér virt- ist hún fullger fyrir þrem vikum. Það hlýtur að eins að hafa verið eitthvert smáræði, sem þurfti að gera við hana«. Svaraði Angelo: í*að eru einmitt smá- ræðin, sem gera fullkomnunina, og fullkomnunin er ekkert smáræði!« Við konur erum nú vissulega ekki heldur full- komnar, sem ekki er von, og þyrftum líka að hafa §ál á mörgu smáræðinu til þess að fullkomna okkur. Við höfum verið svo aftarlega í lestinni. En al- gervisfyrirmyndin okkar, karlmaðurinn, er það ekki heldur, þótt þeir hafi borið ægishjálminn yíir °kkur alla þessa tíð, síðan Eva beit í eplið. Og það Sem sárast er, — þegar einhver maður eða heil þjóð virðist á bezta vegi að »brjótast upp á fjallið og upp a hæsta tindinn« frægðar, frama og fullkomnunar, Þá kemur »óvinur mannkynsins«, hvort sem hann heitir nú blátt áfram djöfull, eins og í freistingar- sögu frelsarans, eða hann heitir: öfund, ágirnd, róg- Ur. hatur eða öðru álíka fögru nafni, og kippir fót- Unum undan þeim, sem lengst eru komnir áleiðis, °g dregur þá aftur á bak, niður fyrir allar hellur, SVn að þeir eigi sér ekki viðreisnar von. Sorgleg s°nnun þessa er sá hinn hörmulegi hildarleikur, sem nn er liáður, þar sem eilt hið fremsta menningar- and heimsins með einn glæsilegasta þjóðhöfðingja a'funnar í broddi fylkingar alt í einu hrapar svo dJúpl að gera sig að versta óvini mannkynsins. Nei, — »í veröldinni er dimt, við verðum því að s^ína hver í sínu horni«, konur og menn! Hvorugt Parf að þykjast framar hinu, því að hvorugt er full- voinið án hins. Ágætt að geta tekið undir með einu Stáldanna okkar, sem segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.