Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 45
iÐUNN1 Heimilið. 203 við móður sína, Penelópu, er þau yrtust á um bú ÓdjTsseifs: »En þú gakk til þinnar dyngju ok vand- aðra gæt verka þinna, vefjarstóls ok stiltra teina, ok bjóð ambáttum öllum at sitja verkum at ok vinnu rækja«. Það ætti að gefa verðlaunapening fyrir þess- konar afbrigði ekki síður en íyrir sund og glímur, bótt ekki væri til annars en að hvetja ungu stúlk- urnar okkar til að fara og gera slíkt hið sama. Þótt mér þyki fyrir að þurfa að segja það, þá sýnist mér helzt líta út fyrir, að andinn 1 unga fólk- Jnu okkar sé að verða sá, að það vilji t. d. heldur sálast í erlendum búðarsokkum en lifa góðu lífi í íslenzkum ullarsokkum. Og sama er að segja um •nargt annað útlent prjál og sundurgerð í klæða- ^urði, er ég álít sett til höfuðs okkar hispurslausa ^slenzka eðli, sem líf okkar þó sem þjóð er undir komið, að glatist eigi. Og ég tek undir með Charles ^Vagner: »Síðan þær fóru að láta skraddara og ný- Þ’zkusala sauma utan á. sig og selja sér mjög tví- ræðar eftirstælingar slórtízkunnar, er þokkinn því Qser horfmn úr ldæðaburði almennings. En er samt nokkuð þekkilegra til en ung, blómleg verkakona ®ða sveitastúlka, klædd í búning sveitar sinnar og skreytt töfrum einfeldninnar einnar?« Eða eins og ^kkar síra Þorlákur segir: Sæmri mun ei sinum ver | silkiklæddur sprakki en meyja hrein og hýrlynd er | hulin vaðmálsstakki. Otrúlegt er, hve miklu konan getur til vegar komið, þegar hún reglulega vill. Þýzkt orðtak hljóðar svo: Hjónabandsins höfuð er húsbóndinn, en hálsinn, sem því hringsnýr, er hinn makinn. °g það er máske eitthvað til í því stundum. Sjaldan Verður kvenmanninum ráðafátt, ef ekki er um stór- læði að tefla. Karlmenn hafa komið sér á meira ^ekur, þótt ólíklegt sé. Þeir geta t. d. ekki rekið nagla nema með hamri, en kvenmaðurinn rekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.