Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 37
IÐUNN] Heimilið. 195 Hún huggar börnin, hjúluar gamalmennunum, sér uin, að hjúin vanti ekki það, sem þau þurfa með, og er — eða á að vera — sannnefndur sólargeisli, sólargeisli fyrir manninn, þegar hann kemur inn, þreyttur og svangur og mæddur af mótlæti dagsins. Eg þekki t. d. kaupmann (nei; það er ekki til neins að líta í kringum sig, — hann er hér ekki), sem er svo ýrður í búðinni, að það eru vandræði að skifta við hann. En undir eins og hann er kom- *nn inn i húsið, þá er hann viðfeldnasta prúðmenni. Af hverju? — Af því, að hann á svo glaðlynda og góða konu, sem heíir þessi áhrif á hann, undir eins °g hann kemur í ylinn af umgangsþýðleik hennar á heimilinu. Eg ætla að taka hér dálitla grein úr fyrirlestrin- um, sem ég nefndi, eftir Selmu Lagerlöf. Hún er livort sem er ein merkasta kona á Norðurlöndum — ^ékk Nobelsverðlaunin 1909 fyrir ritstörf sín — en Þýðinguna hefir gert ungfrú Laufey Valdemarsdóttir. Selmu Lagerlöf farast svo orð um fyrirmyndar- úeimilið: »Er það ekki líka aðdáanlegt, þetta litla hæli? t>að tekur fúslega á móti okkur, meðan við erum hjálparvana og erfið ungbörn. Það setur okkur 1 heiðurssælið, þegar við erum orðin veikburða gamal- lUenni. Það veitir húsbóndanum gleði og hressingu, Þegar hann leilar þangað, þreyttur af erfiði dagsins. 1 að hlúir eins vel að honum, þegar á móti honum blaes í heiminum, eins og þegar honum er liossað l)ar- Á heimilinu eru engin lög til, að eins venjur, sem fylgt er af því, að þær eru gagnlegar og heilla- UrJúgar. Þar er refsað, en ekki í hegningarskyni, heldur til þess að ala upp. Þar geta allir hæfileikar °mið að notum, en sá, sem er ekki búinn neinum Peirra» getur orðið eins elskaður og mesti hæfileika- Jhaðurinn. Heimilið getur tekið fátækt vinnufólk inn smn heim og haldið því alla ævina. Það missir ’13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.