Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 72
230 Ágúst H. Bjarnason: l IÐUNN Nýja Suður Wales fram með frv. til laga á öndverðu ári 1912 þess efnis að skipa þriggja manna nefnd til þess að sjá um húsabyggingar þær, er ræddi um í frv., og hafa lokið þeim á næstu 5 árum. En efni frv. var það, að nefndinni skyldu fengnar í hendur 336 ekrur lands, er var 3j* mílu vegar frá miðbiki Sydney-borgar, og skyldi bygður þar svonefndur »garða-bær« (Garden Cityj eftir ágætustu fyrirmynd- um.1 *) Húsin skyldu aðallega ætluð verkamönnum og fjölskyldum þeirra og húsaleigan lág, enda skyldi borgin ekki hafa neinn beinan hagnað af fyrirtækinu. Húsin skyldu leigð til 7 ára í senn og húsaleigan ekki reiknuð hærra en það, að hún gæti svarað 4°/o af andvirði húss og lóðar, svo og virðingargjaldi og viðhaldskostnaði, þannig að alt fyrirtækið væri borg- að upp á 50 árum, borginni að koslnaðarlausu. Byggingadeild stjórnarráðsins skyldi búa til alla upp- drætti að húsunum; en verkfræðingadeild ríkisins skyldi sjá um framkvæmdirnar og skyldi farið með þetta sem hvert annað opinbert fyrirtæki, þannig að ríkið tæki að öllu leyti verkið að sér. Múrsteinarnir voru búnir til í múrsteinssmiðjum rikisins. Sömuleiðis keypti ríkið nokkur trésmíðastæði, þar sem öll trésmíðin var unnin. Steinnámur ríkisins lögðu til grjót og steypuefni i götur og grunna; en gasbrenslan lagði til gjall í gjallplötur og aðra steypu. Verkið var hafið í júní 1912. Húsin eru bygð saman tvö og tvö og eru mjög rúmgóð. Hvert hinna stærri húsa hefir t. d. þrjú svefnherbergi, 7 X 6 al., 6 X 5^2 al., og ð1/* X 5l/2 al. að stærð, eina setustofu 8 X 7 a^’ og auk þess eldhús, búr, baðherbergi, þvottahús, vanhús og húsasvalir eða palla bæði fyrir framan og aftan húsið. Þegar búið var að reisa nokkur hús, var leigan ákveðin, 61,20 á mán. fyrir hin stærri 1) Sbr. ritg. próf. Guðm. Hannessonar i Árbók Háskólans 1915—16: Um skipulag bæja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.