Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 80
238 Ritsjá. llÐUNi* Það er hart að hverfa’ um vor sem hrím á fjörusandi. Engin minning, ekkert spor eftir í föðurlandi. Það er hart að hverfa í storð sem högg í straumi þungum. Lifið glatað, ekkert orð eftir á niðja tungum. II. Háttatími. Atti ég bygð á urðarhól, afdrep lítt í veðrum fanst. Hló þó jafnt við svala og sól, sæll á meðan fjörið vanst. Hér er mér ekki framar fritt, frostin nísta hjartablóð. Breiddu nú o’n á barnið þitt brekánið græna, fóstra góð! Ritsjá. Ýmsar góðar bækur, sem hentugar eru til jólagjafa og tækifærisgjafa, hafa nú verið að drifa á markaðinn í haust, par á meðal tvö ágæt erlend skáldrit, ýmsar innlendai skáldsögur, tvær kvæðabækur o. fl. Skal hóka þessara getiö' liér, eftir pví sem rúmiö leyfir.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.