Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 51
löUNN] Ríkharður Jónsson. 209 Kíkharður ólst upp að sveitasið, við yfirsetur og smalamensku. í yfirseturnar tók hann oft með sér öiola af hinum svonefnda »tálgusteini«, er þeir bræð- hr höfðu fundið ekki all-langt frá bænum. Skar Rík- harður úr honum kýr, kindur og hesta, fugla og ónnur dýr. Bárust smíðar þessar síðan ut um sveit- Jna og þótlu einkennilega vel gerðar af svo ungum óreng, enda mun einn þessara »steingervinga« hans hafa orðið til þess, að Georg Georgsson, læknir á háskrúðsfirði, sendi honum bæði skurðjárn og myndir af dönskum alþýðuútskurði (Rom: Dansk Almuestil). Alls fundu þeir hræður 3 tálgusteinsnáma, sinn með hverjum lit; var ein steintegundin dökkbrún, önnur rauðbrún og þriðja græn. Dökkbrúna steininn fundu l’eir undir svonefndum Tobbugjótukambi, þann rauð- ♦ hrúna í Hálsfjalli, norðanvert við Hamarsfjörð, í svo- nefndum »Hultum« (samstofna við: hvilftir), tveim skálmynduðum hjöllum undir háum hömrum; en §r3ena steininn fundu þeir síðast í innanverðum Bú- landsdal. Var oft áhættusamt fyrir drengina að meitla ®leinana út úr berginu og flutningur all-eríiður innan Ur Búlandsdal. En þeir töldu þelta ekki á sig, bræð- Ur Rikharðar, og hann skar. Tók hann nú að skera hfukkur og krúsir með allskonar úlílúri, en þó eink- Utri mannlöfl, sem mjög var sózt eftir, enda ótrúlega uhýr, einar 3 kr. fyrir 32 taílmenn útskorna frá . virfli til ilja. Fálka skar hann og, sem voru holir lntlan, og ýms önnur dýr. t’ó má segja, að Ríkharður hafi fyrst hafið lista- S°ngu sína um land alt á »íslenzku skónum«, er lann tók að skera, eftir að hann fyrir tilstilli Páls |hslasonar frá Kaupangi og fleiri góðra manna var kominn til náms hjá Stefáni Eiríkssyni tréskera í ^vík árið 1905. Hjá Stefáni vann hann þrjá vetur u8 skar þá út margan góðan grip fyrir hann, unz ann lauk námi sínu með spegilrammanum mikla löunn IV. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.